Birtist í Fréttablaðinu 19.11.15.Fréttablaðið óskaði nýlega eftir að fá að vita um ferðir alþingismanna til útlanda og greiðslur til þeirra sem fara í slíkar ferðir og í kjölfarið fjallaði blaðið um efnið og kom ég þar á meðal annarra við sögu.
Ég var gestur í morgunútvarpsþætti Óðins Jónssonar á RÚV í morgun. Til umræðu voru hryðjuverkin í París og viðbrögð við þeim bæði erlendis og hér heima.
Þegar eru menn farnir að skrifa pólitíska sögu áratuganna sitt hvoru megin við aldamótin og eru margir áhugasamir um að koma sínu sjónarhorni á framfæri.
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, talaði í dag fyrir nýrri öryggisstefnu Íslands. þar er gert ráð fyrir því að grundvöllur slíkrar stefnu verði áframhaldandi NATÓ aðild og „varnarsamningurinn" við Bandaríkin.
Nýafstaðið er bankahrun á Íslandi. Einkavæddir bankar fóru svo illa að ráði sínu að þeir urðu ekki aðeins gjaldþrota sjálfir heldur tóku þeir íslenskt efnahagskerfi með í fallinu.