
BSRB: LÍFEYRIRSJÓÐIR EKKI Í EINKAVÆDDRI HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU!
17.05.2015
„Lífeyrissjóðirnir, sem eru eign almennings, ættu ekki að fjárfesta í einkarekinni heilbrigðisþjónustu. Við erum alfarið á móti því og tala ég þá fyrir hönd BSRB.