Fara í efni

Greinar

Guðmundur landl 2

GUÐMUNDAR BJÖRNSSONAR MINNNST Á ALÞINGI

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis minntist þess í dag að hundrað ár eru liðin frá því að sett voru ný þingskaparlög á Alþingi en verkstjórn um gerð laganna var á hendi Guðmundar Björnssonar, alþingismanns sem jafnframt var landlæknir.. Guðmundur Björnsson var merkur maður og forgöngumaður um ýmis framfaramál  á sinni tíð, allt frá vatnsveitumálum í Reykjavík, stofnun Slysavarnafélags Íslands og nýjunga á sviði heilbrigðismála.
Námaskarð 1

ÞARF AÐ ÞJÓÐNÝTA NÁTTÚRUPERLUR?

Áfram er rukkað löglaust við Kerið í Grímsnesi og norðanheiða segir „verkefnisstjóri" sem óvart er jafnframt landeigandi að svo gæti farið að loka verði við Leirhnjúk fái landeigendur ekki að rukka: http://ruv.is/frett/gaeti-thurft-ad-loka-an-gjaldtoku . . Ferðamálaráðherrann lætur þetta allt viðgangast og gengur reyndar lengra og blessar athæfið og þar með ríkisstjórnin öll.
Jeremy corbyn

JEREMY CORBYN: MAÐUR MEÐ SANNFÆRINGU

Jeremy Corbyn vann yfirburðasigur í formannskjöri í breska Verkamannaflokknum. Lýkur þar með vonandi langri eyðimerkurgöngu flokksins um lendur tækifærisstjórnmála og þjónkun við fjármálavald og markaðshyggju.
Revelation 4

OPINBERAÐ Í PARÍS

Í vikunni sótti ég tvo fundi í París, annars vegar í Flóttamannanefnd Evrópuráðsins og hins vegar í Félagsmálanefnd ráðsins.
Flóttamenn -

EVRÓPSKUR FLÓTTAMANNAPASSI?

Á fundi flóttamannanefndar Evrópuráðsins, sem ég nú sit  í París, er sú sprenging sem á sér stað í flóttamannastraumnum frá stríðshrjáðum ríkum til umræðu og rædd af meiri þunga og tilfinningum en ég man eftir.
DV - LÓGÓ

MAKKAÐ MEÐ MILLJARÐA Í BOÐI ALÞINGIS

Birtist í DV 08.09.15.Undir þinglokin í vor var samþykkt á Alþingi frumvarp um svokallaðan stöðugleikaskatt á slitabúin upp á 39%.
Mælistika framfara - markaðshyggja

MÆLISTIKA FRAMFARA: SAMKEPPNI EÐA SAMVINNA?

  . . . Ég hef sannfæringu fyrir því að tuttugasta og fyrsta öldin verði átakaöld á milli lýðræðis/samvinnu og almannaréttar annars vegar og fjármagns og fámennisstjórnar hins vegar.
MBL- HAUSINN

ÞÚ ERT FÍFL!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.09.15.. Nei ekki þú lesandi góður, ég er alls ekki að halda því fram að þú sért fífl, ég er miklu frekar að tala um sjálfan mig.
Grikkland - mótmæli

ESB ER SPENNUVALDUR

Síðustu helgi var mér boðið að sitja haustfund Sósíalistaflokks Hollands sem boðaður hafði verið til undirbúnings þinghaldinu í hollenska þinginu í vetur en það voru þingmenn flokksins ásamt starfsliði sem sóttu hann.
Helgi H. Jónsson

HELGI H. JÓNSSON KVADDUR

Helgi H. Jónsson, fyrrum fréttamaður er látinn. Við vorum þremennigar að frændsemi þar sem afi minn og amma hans voru systkini, ættuð norðan frá Torfalæk í Húnavatnssýslu.