
MÆLISTIKA FRAMFARA: SAMKEPPNI EÐA SAMVINNA?
06.09.2015
. . . Ég hef sannfæringu fyrir því að tuttugasta og fyrsta öldin verði átakaöld á milli lýðræðis/samvinnu og almannaréttar annars vegar og fjármagns og fámennisstjórnar hins vegar.