Sem kunnugt er liggur nú fyrir Alþingi frumvarp frá Vilhjálmi Árnasyni , þingmanni Sjálfstæðisflokksins og nokkrum hópi meðflutningsmanna, um að leggja niður Áfengissölu ríkisins, ÁTVR, og færa þar með verslun með áfengi inn í matvörubúðir.
Fróðlegt hefur verið að fylgjast með fréttum af fjöldamorðunum í Ankara í gær þegar að minnsta kosti 95 létu lífið og mörg hundruð særðust í sprengjuárásum.. Þannig sagði frétt á Vísi: "Ekki er vitað hverjir bera ábyrgð á árásinni, en bæði Kúrdar og hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki liggja undir grun." (http://www.visir.is/tyrkir-lysa-yfir-thjodarsorg/article/2015151019906 ).
Hæstiréttur hefur nú - góðu heilli - komist að sömu niðurstöðu og flestir læsir Íslendingar höfðu áður gert: Að samkvæmt íslenskum lögum var landeigendum óheimilt að rukka ferðamenn - hafa af þeim fé - við Geysi í Haukadal.
Birtist í Fréttablaðinu 07.10.15.. Þetta greinarkorn fjallar um heimsókn hins mikla baráttumanns fyrir réttindum fatlaðs fólks, Guðmundar Magnússonar, í Munaðarnes fyrir allmörgum árum.
Denis Healey er látinn 98 ára að aldri. Í fjörutíu ár sat Healey á breska þinginu, gegndi embætti varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Bretlands 1964-70 og fjármálaráðherra landsins var hann1974-79.
Þær fréttir sem bárust í morgun, að öllum þeim sem smitast hafa af Lifrabólgu C, muni nú bjóðast meðferð á þeim lyfjum sem sannast hefur að geti læknað sjúkdóminn, eru stórfréttir og jafnframt stórkostlegar fréttir.