Fara í efni

Greinar

Barnahúsið

ÍSLANDS AÐ GÓÐU GETIÐ Í STRASBOURG

Lokið er vikulöngu þingi Evrópuráðsins í Strasbourg í Frakklandi. Áður hef ég gert grein fyrir fyrstu tveimur dögum þingsins og fjalla ég nú um sitthvað sem bar á góma þrjá síðari daga þess  en þinghaldinu lauk upp úr hádegi á föstudag með umræðu um endurskoðun á reglum um lyfjanotkun íþróttamanna.
MBL -- HAUSINN

FESTINA LENTE

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 03/04.10.15.. Ég er ekki heimsins mesti hófsemdarmaður. Fjarri því. Þó finnst mér hófsemi  eftirsóknarverð.
evrópuráðsþing spt 2015 - 3

FLÓTTAMENN OG LYFJAMÁL Á EVRÓPURÁÐSÞINGI

Þessa viku sit ég þing Evrópuráðsins í Strasbourg og skrifa ég þessar línur að loknum tveimur fyrstu dögunum.
VH og GÞÞ

AUKIÐ FRELSI TIL AÐ RÁÐA OG REKA

Formaður og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, Vigdís Hauksdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson, hafa lagt fram þingmál sem hefur það markmið að veikja réttarstöðu opinberra starfsmanna þannig að auðveldara verði að ráða og reka.
Ísland í dag og Saga

SNIÐGANGAN TIL UMRÆÐU Á STÖÐ 2 OG ÚTVARPI SÖGU

Hin umdeilda ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur að falla frá fyrri samþykkt um sniðgöngu á vörum frá Ísrael var til umræðu í þættinum Ísland í dag á Stöð tvö í gær en ég tók ég þátt í þessum umæðrum.. Í þættinum var rætt um áhrifamátt viðskiptabanns sem baráttutækis og vorum við minnt á hliðstæður frá fyrri tíð, og þá helst viðskiptabannið sem sett var á Suður-Afríku á sínum tíma.. Umræðan er hér:  http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=SRC31769795-7F6E-4E26-932D-E6F66BC63EAD . . Á Útvarpi Sögu var ítarlegt viðtal við Svein Rúnar Hauksson, formann Félagsins Ísland Palestína, um sama efni.
FB logo

ÞINGMAÐURINN OG PÁFINN

Birtist í Fréttablaðinu 22.09.15.. Þingmaðurinn sem vísað er til í fyrirsögninni er Frosti Sigurjónsson. Og páfinn er Franciscus, sá sem nú situr í Róm.
Stjórnskipunar og eftirlitsn 2015 sept

OPINN FUNDUR MEÐ UMBOÐSMANNI ALÞINGIS

Í morgun var haldinn fundur í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis með umboðsmanni Alþingis, Tryggva Gunnarssyni og fleiri starfsmönnum embættis Umboðsmanns Alþingis.
MBL- HAUSINN

ÞYNGRA EN TÁRUM TAKI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 19/20.09.15.Það er gott kaffið á Segafredo í Leifsstöð og starfsfólkið hjálplegt og þægilegt.
Strákur og hermaður

VEL HEPPNUÐ TILLAGA BJARKAR

Tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur um að Reykjavíkurborg sniðgangi vörur frá Ísrael „meðan hernám Ísraelsríkis á landsvæði Palestínumanna varir" er mjög vel heppnuð að öðru leyti en því að stjórnendur Reykjavíkurborgar virðast ekki búa yfir hugrekki og úthaldi til að fylgja samþykktinni eftir.
DV - LÓGÓ

JEREMY CORBYN: FULLTRÚI HÓFSEMI OG SKYNSEMI

Birtist í DV 19.09.15.Langt er síðan annar eins hófsemdarmaður hefur komist í fremstu víglínu breskra stjórnmála og nýkjörinn formaður Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn.