
ÓLAFUR SVARAR ÞÓRÓLFI
02.06.2015
Þórólfi Matthíassyni, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, mislíkaði pistill sem ég skrifaði í helgarblað Morgunblaðsins fyrir skömmu um mismunandi vægi atkvæða við rektorskjör og færi vægið eftir prófgráðum.