. . . Ég hef sannfæringu fyrir því að tuttugasta og fyrsta öldin verði átakaöld á milli lýðræðis/samvinnu og almannaréttar annars vegar og fjármagns og fámennisstjórnar hins vegar.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.09.15.. Nei ekki þú lesandi góður, ég er alls ekki að halda því fram að þú sért fífl, ég er miklu frekar að tala um sjálfan mig.
Síðustu helgi var mér boðið að sitja haustfund Sósíalistaflokks Hollands sem boðaður hafði verið til undirbúnings þinghaldinu í hollenska þinginu í vetur en það voru þingmenn flokksins ásamt starfsliði sem sóttu hann.
Helgi H. Jónsson, fyrrum fréttamaður er látinn. Við vorum þremennigar að frændsemi þar sem afi minn og amma hans voru systkini, ættuð norðan frá Torfalæk í Húnavatnssýslu.
Altaristafla listmálarans Baltasars í kirkjunni á Ólafsvöllum á Skeiðum er mögnuð. Myndin sýnir síðustu kvöldmáltíð Krists með lærisveinum - og fleirum.
Birtist í DV 14.08.15.. Íslensk stjórnvöld styðja refsiaðgerðir Evrópusambandsins gagnvart Rússlandi. Gamlir kaldastríðsmenn, sem eru búnir að gleyma því að Sovétkommúnisminn er liðinn undir lok en muna það eitt að boðorðið er að hata Rússland, fagna meintri samstöðu gegn Rússum.
Í vikunni sótti ég tvo mjög áhugaverða fundi annars vegar um Kúrda á mánudag á vegum Róttæka sumarháskólans og hins vegar á vegum Félagsins Ísland-Palestínaá miðvikudagskvöld þar sem þýskur þingmaður sem var um borð í hjálparskipinu Mavi Marmara, sem Ísraelar hertóku þegar reynt var að sigla því til Gaza með nauðsynjar og hjálparstarfsmenn fyrir réttum fimmárum.