TVÖ MINNINGARBROT ÚR VIRKJUNARSÖGU ÍSLANDS
13.07.2015
Í vikunni var sagt frá því í forsíðufrétt Morgunblaðsins að fulltrúar Landsvirkjunar hafi strax morguninn eftir samþykkt Alþingis um setja Hvammsvirkjun í Þjórsá í „nýtingarflokk", hringt í sveitarstjórnarmenn á svæðinu til þess að ræða fyrirhugaðar framkvæmdir.