
RAFRÆN SKILRÍKI TIL UMRÆÐU Á RÚV
13.04.2015
Yfirlýsing fyrirtækisins Auðkennis um gjaldtöku af viðskiptavinum sínum um næstu áramót varð aðstandendum Samfélagsins í nærmynd á Ríkisútvarpinu tilefni til að ræða við mig um rafræna þjónustu í þættinum í dag.