Fara í efni

Greinar

Attac -

ATTAC STENDUR VAKTINA

Samtökin ATTAC  voru stofnuð árið 1998 til að standa vaktina gegn ásælni alþjóðafjármagnsins. ATTAC er hugmyndalegt skyldmenni Tobin-skattsins en James Tobin setti fram þá tillögu ári eftir að Nixon stjórnin í Bandaríkjunum ákvað árið 1971 að afnema gullfótinn sem grundvöll gjaldeyrisviðskipta.
Skuldaleiðrétting - auðkenni

ÞAÐ HEFUR FORGANG AÐ STAÐFESTA

Í sölum Alþingis og í ræðu og riti í fjölmiðlum, m.a. hér á síðunni hef ég gagnrýnt hvernig ríkið hefur þvingað einstaklinga til þess að gerast viðskiptavinir fyrirtækisins Auðkennis sem er í eigu bankanna,  til að fá svokallaða rafræna aðkomu í því skyni að staðfesta leiðréttingu lána sinna hjá embætti Ríkisskattstjóra.
DV - LÓGÓ

BJARNI OG DRÍFA

Birtist í DV 17.03.15.. Ólíkt hafast þau að fjármálaráðherrann og framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. DV greindi nýlega frá því að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, væri með á döfinni breytingu á lögum sem fæli í sér afnám á launaþaki á forstjóra ríkisstofnana.
Fréttabladid haus

HAGSMUNABARÁTTA Á ALÞINGI

Birtist í Fréttablaðinu 17.03.15.. Pistlahöfundur Fréttablaðsins, Sif Sigmarsdóttir, rithöfundur, skrifar mikinn vandlætingarpistil um framgöngu mína í deilum um áfengisfrumvarpið á þingi, síðastliðinn föstudag.
Kristinn H. Gunn

GREIN SEM ÖLLUM ER HOLLT AÐ LESA

Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður skrifar grein í Fréttablaðið 9. mars síðastliðinn undir fyrirsögninni, Málfrelsi LÍÚ.
MBL- HAUSINN

ERLENT ÁRÓÐURSFÉ

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 15.03.15.Fyrir aldarfjórðungi  kom ég í norska trúboðsstöð í Afríku. Boðuð var kristni.
European Union

RÍKISSTJÓRNIN OG ESB UMSÓKNIN

Ef ríkisstjórnin ætlar að slíta viðræðum við ESB - sem legið hafa niðri í tvö ár - þá þarf það að gerast með afgerandi og formlegum hætti: . 1)Skýra þarf utanríkismálnefnd Alþingis frá vilja stjórnvalda og það sem meira er, hafa þarf um þetta samráð við nefndina og þar með þingið.
LILJA - MOS

VARAR VIÐ LÁGUM ÚTGÖNGUSKATTI

Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur og fyrrverandi alþingismaður, skrifar athyglisverða grein í Fréttablaðið í dag undir fyrirsögninni HAGSMUNIR ÞJÓÐRINNAR EÐA HRÆGAMMANNA.
Geirfinnsmál

ÓSKAÐ EFTIR ENDURUPPTÖKU

Lúðvík Bergvinsson, lögmaður erfingja þeirra Tryggva Rúnars Leifssonar og Sævars Ciesielski, hefur lagt fram endurupptökubeiðni fyrir Endurupptökunefnd.
IMF 2

AGS ENDURTEKUR SIG ENN OG AFTUR ... OG AFTUR ...

Í fréttum í dag er því slegið upp að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sé ánægður með Ísland og íslenskt efnahagslíf.