
HAGSMUNABARÁTTA Á ALÞINGI
18.03.2015
Birtist í Fréttablaðinu 17.03.15.. Pistlahöfundur Fréttablaðsins, Sif Sigmarsdóttir, rithöfundur, skrifar mikinn vandlætingarpistil um framgöngu mína í deilum um áfengisfrumvarpið á þingi, síðastliðinn föstudag.