
GOTT AÐ RÆÐA ÞAÐ SEM BRENNUR Á ALLRA VÖRUM
15.01.2015
Á laugardag kl. 13 verður haldið málþing í Iðnó í Reykjavík undir yfirskriftinni, Stafar hætta af múslimum á Íslandi? . Fundarstjóri verður Markús Þórhallson frá Djúpalæk, sagnfræðingur og þáttagerðarmaður á Útvarpi Sögu.