
DAGUR ÍSLENSKRAR TUNGU
17.11.2014
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16.11.14.Er margbreytileikinn einhvers virði? Skiptir máli að varðveita fjölbreytileika flórunnar og fánunnar? Væri í lagi að hafa bara eina trjátegund? Til dæmis velja ösp fyrir Ísland, hraðvaxta og tiltölulega harðgert tré? Láta kræklótt birkið gossa og víðinn.