BIÐLAUNAFRUMVARP: ÚT ÚR DUTTLUNGAKERFI OG INN Í RÉTTINDAKERFI
19.02.2015
Árið 1996 var stigið óheillaspor með breytingum á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. Á meðal breytinga sem þá voru gerðar var afnám svokallaðs biðlaunaréttar hjá almennum starfsmönnum ríkisins.