
ALDARFJÓRÐUNGUR FRÁ FALLI BERLÍNARMÚRSINS
09.11.2014
Nú eru liðin 25 ár fá falli Berlínarmúrsins. Af þessu tilefni sit ég ráðstefnu á vegum Institute of Cultural Diplomacy, ICD, þar sem fjallað er sérstaklega um þessi tímamót.