Fara í efni

Greinar

1 - BERLÍN

ALDARFJÓRÐUNGUR FRÁ FALLI BERLÍNARMÚRSINS

Nú eru liðin 25 ár fá falli Berlínarmúrsins. Af þessu tilefni sit ég ráðstefnu á vegum Institute of Cultural Diplomacy, ICD, þar sem fjallað er sérstaklega um þessi tímamót.
FB logo

ÞEYTUM FLAUTUR GEGN EINELTI OG KYNFERÐISOFBELDI

Birtist í Fréttblaðinu 07.11.14.. Þetta er ekki fyrsta greinin sem við undirrituð sendum frá okkur í tilefni af alþjóðlegum degi gegn einelti, 8.
DV - LÓGÓ

ÞEGAR BRENNIVÍNI ER BREYTT Í DJÚS

Birtist í DV 07.11.14.. Vandamál sem ÁTVR hefur átt við að glíma er þegar óprúttnir brennivínssalar reyna að stuðla að unglingadrykku með því að setja áfengi í sakleysislegar umbúðir, "gleði og gaman", "brennivínið bara einsog djús krakkar"! . Þessir sömu aðilar eða andleg skyldmenni þeirra beita svipuðum brögðum í auglýsingum með því að gera mörkin óljós á milli óáfengra og áfengra drykkja.
Verkfall lækna

MIKILVÆGT AÐ LJÚKA LÆKNAVERKFALLI

Í dag var ég málshefjandi í sérstakri umræðu um læknaverkfallið og var heilbrigðisráðherra fyrir svörum. Verkfallsaðgerðir hafa nú staðið í hálfa aðra viku og valdið miklum erfiðleikum.
Rétttrúnaður viðskiptaráðs

RÉTTTRÚNAÐAR KRAFIST

Á ríkið að selja ilmvötn og sælgæti, spyr Viðskiptaráð og hryllir sig í eftirfarandi ákalli - eins konar neyðarópi til landsmanna: „Íslenska ríkið rekur í gegnum Fríhöfnina ehf.
lögreglan og skýrslugerðin

ALÞINGI BER AÐ AUKA AÐHALD OG EFTIRLIT MEÐ LÖGREGLUNNI

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis tók í morgun fyrir skýrslu sem unnin var fyrir embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um mótmælin sem urðu í kjölfar efnahagshrunsins og spannar hún árin 2008-2011.
MBL- HAUSINN

EN ER ÞAÐ EKKI ÁHYGGJUEFNI?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02.11.14.. Almennt hef ég verið því fylgjandi að auðvelda viðskipti þjóða í milli.
Bylgjan - í bítið 989

LÆKNAVERKFALL TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI

Fátt annað komst að í viðræðum okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjláfstæðisflokksins, í morgunútvarpi Bylgjunnar á þessum mánudagsmorgni en vekfall lækna og þrengingar heilbrigðiskerfisins.
Einkasjúkrahúsið góða

GUÐVELKOMIÐ AÐ REISA EINKASJÚKRAHÚS!

Læknaverkfallið á sér ýmsar hliðar. Með niðurskurði í almennri heilbrigðisþjónustu, þar á meðal á kjörum heilbrigðisstarfsmanna og starfsaðstöðu, er búið í haginn fyrir einkavæðingu.
Mosfell kirkja

STUND Í MOSFELLSKIRKJU

Í dag var ég viðstaddur sögulega stund í Mosfellskirkju í Grímsnesi. Þar messaði séra Þórir Stephensen, fyrrum dómkirkjuprestur í Reykjavík en hann er sonarsonur séra Stefáns Stephensen, fyrrum prests á Mosfelli.