
ER AÐ VAKNA SKAÐABÓTASKYLDA?
28.10.2014
Birtist í Fréttablaðinu 27.10.14.Í sumar lagði einstaklingur, sem hefur verið háður fjárhættuspilum, fram kæru á hendur rekendum spilakassa og íslenska ríkinu fyrir að valda honum ómældu fjárhagslegu og heilsufarslegu tjóni með því að nýta sér veikleika hans í ábataskyni.