
NORSKA LEIÐIN
06.10.2014
Birtist í helgarblaði Morgunblaðisins 05.10.14.. Í sjónvarpi birtist viðtal við sýrlenskan stríðsmann. Hann var alvöruþrunginn og skilboðin eftir því: „Við munum gereyða andstæðingum okkar." Ég veit ekki úr hvaða liði hann var.