LEKAMÁL Á OPNUM FUNDI STJÓRNSKIPUNAR- OG EFTIRLITSNEFNDAR ALÞINGIS
24.01.2015
Umboðsmaður Alþingis hefur nú kynnt niðurstöður sínar í svokölluðu lekamáli sem í haust leiddi til afsagnar innanríkisráðherra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur.