HVERS VEGNA ÉG STYÐ SKULDALEÐIRÉTTINGUNA
16.11.2014
Því miður brást ríkisstjórnin í því að lagfæra skuldaleiðréttingarráðstafanir sínar og gera þær félagslega ásættanlegri eins og lagt var til þegar þingið lögfesti ráðstafanirnar síðastliðið vor.