
EINKAFRAMKVÆMD LANDSPÍTALA ER GALIN
16.08.2014
Birtist í Fréttablaðinu 15.08.14.. Fjölmiðlar greina frá því að þeir sem á fínu máli kallast „fagfjárfestar" vilji fjármagna nýjan Landspítala með eignatryggðri fjármögnun, þannig að kostnaðurinn við bygginguna myndi ekki lenda á ríkisreikningi.