
AÐGERÐIR RÍKISSTJÓRNARINNAR Í SKULDAMÁLUM
16.05.2014
Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í skuldamálum hafa framkallað mikil viðbrögð og ekki alltaf mjög yfirveguð. Að sama skapi veldur tímaþröng því að stjórnarflokkunum gefst ekki ráðrúm til að leiðrétta augljósa skafanka á tillögum sínum.