
HEILSUGÆSLAN Á BRÁÐADEILD?
19.03.2014
Birtist í DV 18.03.14.. Í vikunni sem leið tók ég málefni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins upp á Alþingi til þess að vekja athygli á neyðarkalli sem borist hefur frá þeim sem gerst þekkja til á þessu grunnsviði heilbrigðiskerfisins.