
EFTRILITSHLUTVERK ALÞINGIS TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI
05.05.2014
Í morgunþætti Bylgjunnar ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um ýmis mál sem ofarlega eru á baugi og bar hæst „lekamálið" úr Innanríkisráðuneytinu en upplýst hefur verið að minnisblað - eða samantekt (einsog ráðherra vill nú kalla minnisblaðið) - var útbúið í ráðuneytinu og fengið ráðherra og aðstoðarmönnum í hendur daginn áður en frásögn af því birtist í fjölmiðlum.