
HVÍ PASSAR BORGIN EKKI ÞÁ SEM BORGA BRÚSANN?
10.12.2013
Birtist í Morgunblaðinu 09.12.13.. Ástæða þess að Orkuveitu Reykjavíkur hefur ekki verið sundrað í nokkur aðgreind fyrirtæki samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins, er sú að það hefur þótt veikja fyrirtækið.