
RUKKAÐ FYRIR AÐ DRAGA ANDANN?
13.01.2014
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 12.01.14.. Fyrir áramótin fluttu fjölmiðlar fréttir af því að ýmsir landeigendur og sveitarstjórnarmenn væru farnir að ókyrrast yfir því að geta ekki byrjað að rukka fólk fyrir að njóta náttúrunnar.