Fara í efni

Greinar

MBL  - Logo

RUKKAÐ FYRIR AÐ DRAGA ANDANN?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 12.01.14.. Fyrir áramótin fluttu fjölmiðlar fréttir af því að ýmsir landeigendur og sveitarstjórnarmenn væru farnir að ókyrrast yfir því að geta ekki byrjað að rukka fólk fyrir að njóta náttúrunnar.
DV

TVÆR RANNSÓKNIR: EIN NIÐURSTAÐA

Birtist í helgarblaði DV 10-13.01.14.. Nýlega kynnti Rúnar Vilhjálmsson, prófessor við Háskóla Íslands, könnun um aðgengi að  heilbrigðisþjónustunni.
Bjarni Ben og Þorsteinn Víglunds

ÞÁ FENGJU ORÐ ÞEIRRA FJAÐURVIGT

Nú leikur allt á reiðiskjálfi í fréttatíma eftir fréttatíma vegna verðhækkana. Allt er sett undir sama hatt, komugjöld á heilsugæslu, verð á kjötvöru og súkkulaði.
Bylgjan - í bítið 989

SPJALL Í UPPHAFI ÁRS

Í morgunþætti Bylgjunnar ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, eins og stundum áður á þeim vettvangi, málefni sem hátt ber í þjóðmálaumræðunni.
ORG og samtaðan

UM FINNAFJÖRÐ, SAMSTÖÐU OG GAGNRÝNA HUGSUN

Auðvitað er samstaða til góðra verka góð og eftirsóknarverð og vissulega skilar það árangri þegar fólki auðnast að standa saman.
Rúnar Vilhj og Ingimar Ein

ALVÖRUÞRUNGIN VARNAÐARORÐ

Rúnar Vilhjálmsson, prófessor við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands segir þá þróun sem átt hefur sér stað í heilbrigðismálum þjóðarinnar sé alvörumál og mikið áhyggjuefni.
Klúbburinn Geysir

SMITANDI KRAFTUR

Við þóttum ólíklegt tvíeyki og sumir ráku upp stór augu þegar við Styrmir Gunnarsson birtumst á biðstofum borgarstjóra og bæjarstjóra á suðvesturhorninu, rétt undir aldamótin.
Móskarðshnúkar - ÓBA

GLEÐILEGT NÝTT ÁR!

Ég þakka lesendum síðunnar samfylgdina á liðnu ári og óska öllum jafnframt farsældar á komandi ári. Myndin er af Móskarðshnúkum þar sem sagt er að sólin skíni árið um kring.. Ljósmyndari: Ólafur B.
SÖGUTÚLKANIR - SJS - SVG - ÖJ

TIL VARNAR SANNLEIKANUM

Ekki lái ég Steingrími J. Sigfússyni að gefa út bók þar sem hann segir stjórnmálasögu undangenginna ára frá sínum sjónarhóli.
ÖJ - Indland - feb -2013

EFTIRMINNILEG HEIMSÓKN

Margt eftirminnilegt gerðist á árinu sem nú er senn á enda runnið. Í mínum huga er ofarlega á blaði heimsókn á munaðarleysingjahæli í Kolkatta á Indlandi í febrúarmánuði á þessu ári.