GEGN FORDÓMUM OG ÓTTA Í PARÍS OG REYKJAVÍK
18.01.2015
Umræðan um hryðjuverk, tjáningarfrelsið og öfgafulla múhameðstrú, er lífleg þessa dagana. Hér á landi skamma menn Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ótæpilega fyrir að hafa ekki farið til Parísar og gengið þar í fremstu röð í beinni útsendingu gervalls fjölmiðlaheimsins.