
NÝHUGSUN Í FJÁRMÁLAHEIMINUM
10.03.2015
Breskir skattgreiðendur hafa látið £45.5 milljarða sterlingspunda af hendi rakna til Royal Bank of Scotland frá árinu 2008 en þá ákvað breska ríkisstjórnin að forða bankanum frá gjaldþroti.