
HVERNIG SKYLDU ÞAU SOFA Á NÓTTUNNI?
25.03.2015
Í marsútgáfu Stundarinnar, nýs blaðs sem er að hasla sér völl sem prentmiðill og vefmiðill, skrifar Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaur mjög góða og upplýsandi grein um dróna - mannlaus sprengjuloftför Bandaríkjahers.