
AUÐKENNI: EINKAVÆDD EINOKUN
16.04.2015
Birtist í Morgunblaðinu 15.04.15. Þau sem hallast til hægri í stjórnmálum og hin sem hallast til vinstri geta verið sammála um eitt, nefnilega að einkavædd einokun er afleitt rekstrarform.