Fara í efni

Greinar

Ogmundi og Israeli

ÞEIR VERÐA Í LISTAHÁSKÓLANUM Á FÖSTUDAG KLUKKAN 20!

Midnight Sun Guitar Festival er gítarhátíð sem haldin hefur verið undanfarin tvö ár í Reykjavík. Ef vel tekst til að þessu sinni - einsog undanfarin ár - þá standa vonir til að þetta geti orðið að árlegum viðburði í menningarlífinu.. . Það eru tveir ungir klassískir gítarleikarar Ögmundur Þór Jóhannesson og Svanur Vilbergsson,sem standa að hátíðinni sem að þessu sinni samanstendur af þrennum tónleikum en síðustu tónleikarnir eru gala tónleikar með listamönnum og nemendum sem tengjast hátíðinni.
Sigurður Jónasson

LOFSVERT FRAMLAG SIGURÐAR JÓNASSONAR

Árið 1869 kom út í Englandi bókin On the Subjection of Women eftir enska heimspekinginn John Stuart Mill.  . . Sigurður Jónasson (1863-1887) frá Eyjólfsstöðum í Vatnsdal þýddi bókina á íslensku og kom hún fyrst út að tilstuðlan Hins íslenska kvenfélags aldamótaárið 1900 undir heitinu Kúgun kvenna.
Makríll - mynd

ÞJÓÐARATKVÆÐI UM MAKRÍLINN!

Lengi var reynt að telja okkur trú um að fyrsta grein laganna um stjórn fiskveiða héldi. Hún er svohljóðandi: "Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar.
10a

KVEÐJUR Á BARÁTTUDEGI VERKALÝÐSINS

1. maí, baráttudagur verkalýðsins, er jafnan hátíðisdagur í mínum huga. Það liggur við að ég geti rakið hvernig ásýnd Esjunnar hefur verið þennan dag langt aftur í tímann.
MBL- HAUSINN

TÍMASKEKKJAN Í HÁSKÓLA ÍSLANDS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26.04.15.Í ár minnumst við þess að eitt hundrað ár eru liðin frá því konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis.
Evrópuráðið - 47 aðildarríki

EVRÓPURÁÐINU VAR EKKI ÆTLAÐ AÐ VERÐA NATÓ

Í dag lauk vikulöngu þingi Evrópuráðsins í Strasbourg. Þar kenndi að venju margra grasa og voru mörg áhugaverð efni til umræðu.
Lýðræði jpg

HVERNIG Á AÐ LÝÐRÆÐISVÆÐA LÍFEYRISSJÓÐINA?

HVERNIG Á AÐ LÝÐRÆÐISVÆÐA LÍFEYRISSJÓÐINA?Á Alþingi er nú eina ferðina enn komin fram tillaga um að lögþvingað verði að lífeyrisþegar kjósi stjórnir lífeyrissjóða sinna beinni kosningu í stað þess að stjórnir eða þing verkalýðsfélaganna sem þeir eiga aðild að kjósi stjórnarmenn og þá samtök atvinnurekenda að sama skapi.
Fiskvinnsla

AÐ SEGJA ALLT SEM SEGJA ÞARF

Kristján Loftsson, stjórnarformaður Granda, hefur birst okkur í fréttum á undanförnum dögum í sérkennilegu hlutverki.
MBL- HAUSINN

AUÐKENNI: EINKAVÆDD EINOKUN

Birtist í Morgunblaðinu 15.04.15. Þau sem hallast til hægri í stjórnmálum og hin sem hallast til vinstri geta verið sammála um eitt, nefnilega að einkavædd einokun er afleitt rekstrarform.
FB logo

ÁKALL TIL FJÖLMIÐLA

Birtist í Fréttablaðinu 14.04.15.Lýðræðisþjóðfélög Vesturlanda byggja á þrískiptingu ríkisvalds. Á okkar söguskeiði var það franski lögspekingurinn Montesquieu, sem greindi þetta vald í þrjá þætti, löggjafarvald, framkvæmdarvald og dómsvald.