Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26.07.15.. Talið er að erlendir ferðamenn færi núorðið hátt í fjögur hundruð milljarða inn í þjóðarbúið á ári hverju.
Birtist í DV 17.07.15.Margir Íslendingar eiga sér þann draum æðstan að Ísland gangi í Evrópusambandið og helst af öllu að við tökum upp evru, gjaldmiðil hins rísandi Evrópuríkis.
Fjölmiðlamenn greina alvarlegir í bragði frá fréttum um að plat-sprengjur hafi komist í gegnum vopnaleit á Keflavíkurflugvelli en þar með er sú hætta fyrir hendi að flugvöllurinn verði skilgreindur „óhreinn".
Þegar menn vilja réttlæta gjaldtöku af ferðamönnum við náttúruperlur Íslands er jafnan gripið til þess ráðs að stórýkja þann vanda sem við stöndum frammi fyrir.