14.08.2015
Ögmundur Jónasson
Í vikunni sótti ég tvo mjög áhugaverða fundi annars vegar um Kúrda á mánudag á vegum Róttæka sumarháskólans og hins vegar á vegum Félagsins Ísland-Palestínaá miðvikudagskvöld þar sem þýskur þingmaður sem var um borð í hjálparskipinu Mavi Marmara, sem Ísraelar hertóku þegar reynt var að sigla því til Gaza með nauðsynjar og hjálparstarfsmenn fyrir réttum fimmárum.