Lengi var reynt að telja okkur trú um að fyrsta grein laganna um stjórn fiskveiða héldi. Hún er svohljóðandi: "Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar.
1. maí, baráttudagur verkalýðsins, er jafnan hátíðisdagur í mínum huga. Það liggur við að ég geti rakið hvernig ásýnd Esjunnar hefur verið þennan dag langt aftur í tímann.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26.04.15.Í ár minnumst við þess að eitt hundrað ár eru liðin frá því konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis.
HVERNIG Á AÐ LÝÐRÆÐISVÆÐA LÍFEYRISSJÓÐINA?Á Alþingi er nú eina ferðina enn komin fram tillaga um að lögþvingað verði að lífeyrisþegar kjósi stjórnir lífeyrissjóða sinna beinni kosningu í stað þess að stjórnir eða þing verkalýðsfélaganna sem þeir eiga aðild að kjósi stjórnarmenn og þá samtök atvinnurekenda að sama skapi.
Birtist í Morgunblaðinu 15.04.15. Þau sem hallast til hægri í stjórnmálum og hin sem hallast til vinstri geta verið sammála um eitt, nefnilega að einkavædd einokun er afleitt rekstrarform.
Birtist í Fréttablaðinu 14.04.15.Lýðræðisþjóðfélög Vesturlanda byggja á þrískiptingu ríkisvalds. Á okkar söguskeiði var það franski lögspekingurinn Montesquieu, sem greindi þetta vald í þrjá þætti, löggjafarvald, framkvæmdarvald og dómsvald.
Yfirlýsing fyrirtækisins Auðkennis um gjaldtöku af viðskiptavinum sínum um næstu áramót varð aðstandendum Samfélagsins í nærmynd á Ríkisútvarpinu tilefni til að ræða við mig um rafræna þjónustu í þættinum í dag.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 12.04.15.. Óheftur kapítalismi getur farið illa með náttúruna. Það geta alræðiskerfi, sem ekki leyfa gagnrýni, líka gert.