Fara í efni

HUGVEKJA ÆVARS

Ævar Kjartansson
Ævar Kjartansson

Ævar Kjartansson er án efa einn ástsælasti útvarpsmaður samtímans - reyndar er sá samtími að verða nokkuð langur því hann hefur verið rödd Ríkisútvarpsins um nokkra áratugi.

Þættir Ævars skipta orðið hundruðum og kennir þar margra grasa.

Undanfarna mánuði hefur hann flutt hlustendum örstuttar hugvekjur á síðkvöldum. Þeim fylgir góð tilfinning. Ævari er lagið að koma hugsun á framfæri á áhrifaríkan en knappan hátt.

Dæmi um það er hugvekja hans í kvöld:

http://ruv.is/sarpurinn/ras-1/hugvekja/20151221