
ÓBOTNUÐ SETNING BRYNJARS: "FROSTI VERÐUR AÐ GERA UPP VIÐ SIG HVORT HANN STYÐJI RÍKISSTJÓRNINA ..."
18.01.2016
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og varaformaður efnahags- og viðskipanefndar Alþingis, hafði í dag í heitingum við formann þessarar sömu nefndar, framsóknarmanninn Frosta Sigurjónsson.