Fara í efni

Greinar

ASÍ 100 ára

ASÍ ÓSKAÐ TIL HAMINGJU MEÐ ALDAR AFMÆLIÐ

Rétt öld er nú liðin frá stofnun Alþýðusambands Íslands. Hinn 12. mars árið 1916 var sambandið stofnað samhliða Alþýðuiflokknum en ASÍ og Alþýðuflokkurinn voru eitt fram til ársins 1940 þegar klippt var á þetta samband.
MBL- HAUSINN

ÞURFUM MENNINGARBYLTINGU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.03.16.. Best að taka fram í upphafi að ég er ekki að biðja um menningarbyltingu eins og hjá Maó í Kína, þegar reynt var að þvinga fólk með valdi inn á veg dyggðarinnar; láta þau sem urðu viðskila við pólitískan rétttrúnað ganga svipugöng undir háværum fordæmingum.
Breska þingið 2

ICESAVE OG ÓFÆRÐ RÆDD Í WESTMINSTER

Í síðustu viku heimsóttum við þrír þingmenn, Þórunn Egilsdóttir, Össur Skarphéðinsson og ég, undir forystu Einars K.
DV - LÓGÓ

HVERJUM VILL RIO TINTO KOMA Á HNÉN?

Birtist í DV 26.02.16.. Verkalýðsfélögin í álverinu í Straumsvík hafa löngum fengið orð fyrir að halda vel utan um sín mál.
Heilbriðis - kerfi

FORMANNI HEIMILISLÆKNA VELKOMIÐ AÐ FARA Í BISNISS

Fréttablaðið og Eyjan í kjölfarið, greina okkur frá áhuga formanns Félags íslenskra heimilislækna á því að fara út í bisniss.
Moldóvía OJ og fl - 2

EVRÓPURÁÐSHEIMSÓKN LOSAR PÓLITÍSKAN FANGA ÚR HALDI!

Þessa dagana er ég staddur í Moldovíu á vegum Evrópuráðsins. Á þingi ráðsins í janúar var ég ásamt Valentínu Leskaj, þingmanni frá Albaníu, settur til þess að gefa þinginu skýrlsu um stöðu mannréttindamála í  Moldóvíu.
MBL- HAUSINN

LANGTÍMASÁTT UM LANDSPÍTALA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 20/21.02.16.. Stundum er svo komið í ákvarðanatöku að erfitt er að snúa til baka.
Pírata - lógó -2

SAMFÉLAGSLAUN GEGN VELFERÐARGREIÐSLUM

Píratar hafa sett fram tillögu sem umvafin er talsverðum umbúðum um að athugað verði hvort rétt sé að greiða öllum þegnum þessa lands samfélagslaun.
ÖJ og GÞÞ - Bylgjan

BANKAKERFIÐ TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI

Í morgun tók Bylgjan hugmyndir um samfélagsbanka til umræðu. Ásamt mér tók Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, þátt í umræðunni.
DV - LÓGÓ

SAMFÉLAGSBANKI Í SÓKN

Birtist í DV 16.02.16.Um síðastliðna helgi samþykkti flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs ályktun um að ríkið selji ekki hlut sinn í Landsbankanum heldur geri hann að samfélagsbanka.