
VARNIR ÍSLANDS ÖFLUGRI EN BANDARÍKJANNA
12.12.2015
Birtist í DV 11.12.15.. Þegar alvarleg vá steðjar að samfélögum fæst innsýn í styrk innviða þeirra. Mörgum brá í brún þegar fellibylurinn Katrina gekk yfir Bandaríkin árið 2005, hve vanmáttugt helsta hernaðarveldi heims reyndist vera frammi fyrir eyðileggingu af völdum byljarins.