Fara í efni

Greinar

Bylgjan - í bítið 989

ÞJÓÐIN VILL EKKI TVÖFALT HEILBRIGÐISKERFI

Í morgunþætti Bylgjunnar átti ég í morgun orðastað við formann Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, Stefán Matthíasson,  um tvöfalt heilbrigðiskerfi.
Kosningar - Azerb - 2015

FYLGST MEÐ KOSNINGUM Í AZERBAIJAN

Sunnudaginn 1. nóvember, fóru fram þingkosningar í Azerbaijan en til þessa lýðveldis suður við Kaspíahaf fór ég á vegum Evrópuráðsins til þess að fylgjast með kosningunum ásamt um þrjátíu þingmönnum öðrum víðs vegar að úr aðildarríkjum Evrópuráðsins.. . Azerbaijan getur enn sem komið er, trauðlega kallast lýðræðisríki samkvæmt okkar skilningi.
Fréttabladid haus

FLAUTUM OG HRINGJUM Á EINELTISDAGINN

Birtist í Fréttablaðinu 06.11.15.. Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur yfirlýsingu í tilefni af alþjóðlegum degi gegn einelti, 8.
Héraðsdómur Reykjavíkur lógó

TIL STUÐNINGS HJÚKRUNARFRÆÐINGI

Sakamál á hendur hjúkrunarfræðingi þar sem krafist er fangelsis fyrir að valda dauða sjúklings á sjúkrahúsi er með því dapurlegra sem upp hefur komið í okkar þjóðfélagi í langan tíma.
Alþingi - nov 2015

VERÐUM AÐ FÁ FRAM AFSTÖÐU HVERS EINASTA ÞINGMANNS!

Ríkisstjórnarflokkarnir og helstu fjölmiðlar landsins hafa nú hafið stórsókn gegn Ríkisútvarpinu. Fjölmiðlar í eigu stórfyrirtækja og fjármálamanna krefjast þess að RÚV verði skorið niður við trog.
MBL -- HAUSINN

SUMIR SÉRHAGSMUNIR MEIRA SÉR EN AÐRIR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 31/10.01/11.. Allir sem fást við stjórnmál, fjalla um hagsmuni í starfi sínu, hagsmuni skattgreiðenda, hagsmuni sjúklinga, fatlaðs fólks, fjárfesta, launafólks, atvinnurekenda, meðlagsgreiðenda, fjármagnseigenda, landbúnaðar, sjávarútvegs, stóriðju, smáiðnaðar, lántakenda, byggingariðnaðar, lista og menningar, námsfólks,öryrkja, aldraðra, íþróttafólks, barnafólks, fjármálakerfisins, lífeyrissjóða,… . . Þessir hagsmunir skarast iðulega við persónulega hagsmuni stjórnmálamannanna sjálfra.
Sýrland 2015

HRYÐJUVERKARÍKI RÁÐA RÁÐUM SÍNUM

Miðað við aðstæður er góðs viti að stórveldin, Bandaríkin og Rússland, koma saman ásamt sérlegum sendifulltrúa Sameinuðu þjóðanna, að tefla sína valdaskák í Sýrlandi.
Heilbrigðiskerfi 2015

BSRB VARAR VIÐ EINKAVÆÐINGU OG GJALDTÖKU Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNI

Á nýafstöðnu þingi BSRB var samþykkt ályktun þar sem kemur fram sú eindregna afstaða samtakanna að heilbrigðisþjónusta landsmanna eigi að vera á hendi opinberra aðila og að vinda beri ofan af gjaldtöku sjúklinga.
Guðbjartur Hannesson okt 2015

GUÐBJARTUR HANNESSON

Aldrei hef ég hitt mann sem ekki talaði af hlýju um Guðbjart Hannesson. Ekki svo að skilja að skoðanir hans hafi verið óumdeildar.
BSRB logo 2015

KVEÐJUR TIL BSRB ÞINGS: BARÁTTA ER TIL GÓÐS

Í fyrsta skipti í þrjátíu og fimm ár voru aðstæður mínar þannig að ég gat ekki verið viðstaddur opnun þings BSRB sl.