Fara í efni

Greinar

DV - LÓGÓ

ÞRJÁR SPURNINGAR TIL HEILBRIGÐISRÁÐHERRA

Birtist í DV 04.12.15.Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, hefur greint frá áformum um frekari einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar.
Birgitta Jónsdóttir

DAPURLEGT: VILL HEIMILA FJÁRHÆTTUSPIL OG SPILAVÍTI

Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, talaði á þingi í gær fyrir því að fjárhættuspil yrðu leyfð að fullu og allar hömlur og takmarkanir afnumdar.
MBL- HAUSINN

ÍSLAND GEGN LYFJAGLÆPUM

Birtist í Morgunblaðinu 03.12.15.. Þriðjudaginn 24. nóvember var mér boðið að sitja ráðstefnu um „lyfjaglæpi" sem er þýðing á nýyrðinu  „medicrime".
Landakotskirkja

MANNRÉTTINDASIGUR: BÆTUR FYRIR LANDAKOTSBÖRN

Í dag var samþykkt á Alþingi frumvarp um sanngirnisbætur til þeirra sem sættu alvarlegu ofbeldi sem börn í Lanadakotsskóla á sínum tíma.
Tisa - hlekkir

ENN KALLAÐ EFTIR UMRÆÐU UM TISA Á ALÞINGI

Í vikunni kallaði ég eftir sérstakri umræðu á Alþingi um hina umdeildu TISA viðskiptasamninga, Trade in Services Agreement.
Vigdís Hauks - Kristján Þór

VIGDÍS HRÓPAR, KRISTJÁN ÞÓR HVÍSLAR

„Við þurfum að standa fast í lappirnar í fjárlaganefnd þegar komið er fram á þennan árstíma," er haft eftir Vigdísi Hauksdóttur, formanni fjárlaganefndar Alþingis.
MBL- HAUSINN

PÓLITÍKUSAR OG PAPPÍRSPÍRAMÍDAR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28/29.11.15.Í samfélaginu er nú að myndast stemning fyrir því að hægt sé að útrýma flestum vandamálum með verkfræðilegum lausnum.
Fréttabladid haus

STYRKJUM LÖGREGLUNA

Birtist í Fréttablaðinu 28.11.15.. Starf lögreglumanns er án efa eitt mikilvægasta starf samfélagsins. Það getur verið vandasamt, krefst góðrar menntunar, margvíslegrar þjálfunar og innsæis auk þess að til lögreglustarfa eiga aðeins að veljast vel gerðir og yfirvegaðir einstaklingar.
Gunnlaugur Stefánsson - 2015

ÁHRIFARÍK LESNING

Séra Gunnlaugur Stefánsson, prestur í Heydölum og fyrrverandi alþingismaður, birtir í dag áhrifaríka grein um hryðjuverk og viðbrögð við þeim.
Lyfja - ráðstefna

FUNDAÐ Í PARÍS UM LYFJAGLÆPI OG STAÐGÖNGUMÆÐRUN

Í vikunni sótti ég tvo athyglisverða fundi í París á vegum Evrópuráðsins. Annars vegar var mér boðið að sitja fund um lyfjaglæpi - medicrime - og hins vegar sótti ég fund félagsmálanefndar ráðsins en í henni á ég sæti.Höfum undirritað en ekki lögleitt. Fyrri fundinn sat ég ásamt Einari Magnússyni, sérfræðingi heilbrigðisráðuneytisins í lyfjamálum, en hann gegnir mikilvægu hlutverki sem formaður starfsnefndar Evrópuráðsins, sem hefur lyfjamál a sinni könnu.