„Við þurfum að standa fast í lappirnar í fjárlaganefnd þegar komið er fram á þennan árstíma," er haft eftir Vigdísi Hauksdóttur, formanni fjárlaganefndar Alþingis.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28/29.11.15.Í samfélaginu er nú að myndast stemning fyrir því að hægt sé að útrýma flestum vandamálum með verkfræðilegum lausnum.
Birtist í Fréttablaðinu 28.11.15.. Starf lögreglumanns er án efa eitt mikilvægasta starf samfélagsins. Það getur verið vandasamt, krefst góðrar menntunar, margvíslegrar þjálfunar og innsæis auk þess að til lögreglustarfa eiga aðeins að veljast vel gerðir og yfirvegaðir einstaklingar.
Í vikunni sótti ég tvo athyglisverða fundi í París á vegum Evrópuráðsins. Annars vegar var mér boðið að sitja fund um lyfjaglæpi - medicrime - og hins vegar sótti ég fund félagsmálanefndar ráðsins en í henni á ég sæti.Höfum undirritað en ekki lögleitt. Fyrri fundinn sat ég ásamt Einari Magnússyni, sérfræðingi heilbrigðisráðuneytisins í lyfjamálum, en hann gegnir mikilvægu hlutverki sem formaður starfsnefndar Evrópuráðsins, sem hefur lyfjamál a sinni könnu.