Fara í efni

Greinar

ÖJ - TISA - 2

TISA Á ÞINGI, Í FJÖLMIÐLUM OG NORRÆNA HÚSINU

Sem betur fer virðist fólk vera að vakna til vitundar um hve mikilvægt er að fylgjast með TiSA viðræðunum og aðkomu Íslands að þeim.
Milton friedman og Pinochet

VELKOMINN HEIM?

Að vísu eru það svolítið seint nú að spyrja hvort Nóbelsverðlaunahafinn í frjálshyggjuhagfræði og ráðgjafi Pinochets einræðisherra í Chile, Milton Friedman, væri velkominn í Pírataflokkinn íslenska væri hann íslenskur þegn.
Evrópuráðið - 47 aðildarríki

EVRÓPURÁÐIÐ: FLÓTTAMENN, NAGARNO-KARABACH, STAÐGÖNGUMÆÐRUN OG DÓMSTÓLAR

Nýlokið er vikulöngu þinghaldi hjá Evrópuráðinu í Strasbourg en alls eru þessar þingvikur fjórar talsins dreift á árið.
MBL- HAUSINN

SPURT ER

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 23/24.01.16.. Ef í ljós kæmi í þjóðaratkvæðagreiðslu eða fram kæmu sannfærandi vísbendingar í skoðanakönnunum, að tiltekið lagafrumvarp stríddi gegn meirihlutavilja þjóðarinnar, öll almannasamtök sem tjáðu sig um frumvarpið væru því andvíg, fagaðilar og sérfræðingar vöruðu við því, það kæmi óvéfengjanlega til með að bitna á ríkissjóði og þar með skattgreiðendum, það myndi koma illa við neytendur í verðlagi og vöruúrvali -  hvað mynduð þið kalla það ágætir lesendur ef um helmingur þingmanna tæki sig til við slíkar aðstæður og ákvæði að virða lýðræðislegan vilja að vettugi, hunsa þá sem hefðu mesta þekkingu á málinu, blása á allar rannsóknarskýrslur og lögfesta frumvarpið? . . Ég gleymdi einu: Blása á samþykkta stefnu í lýðheilsumálum sem bæði síðasta ríkisstjórn og sú sem nú situr hafa samþykkt.
Bjarni og Landsbankinn 2016

BJARNI MÁ EKKI RÁÐSTAFA LANDSBANKANUM - ÞJÓÐIN KJÓSI UM FRAMTÍÐ HANS

Bjarni Benediktsson, fjármálaráherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, mætti í Kastljós Sjónvarps í kvöld. 1) Rætt var um auðgunarmálið sem kennt er við Borgun og tengist Landsbankanum sem er í eigu ríkisins eins og kunnugt er.
Brynjar og Frosti 2016

ÓBOTNUÐ SETNING BRYNJARS: "FROSTI VERÐUR AÐ GERA UPP VIÐ SIG HVORT HANN STYÐJI RÍKISSTJÓRNINA ..."

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og varaformaður efnahags- og viðskipanefndar Alþingis, hafði í dag í heitingum við formann þessarar sömu nefndar, framsóknarmanninn Frosta Sigurjónsson.
Bónus 2

ÆVINTÝRIN GERAST ENN

Forstjóri verslunarkeðjunnar Haga, Finnur Árnason, segir fyrirtæki sitt styðja frumvarp sem liggur fyrir Alþingi um bann við aðkomu ríkisins að sölu áfengis.
Bessastaðir 380

VIL VALDALAUSAN FORSETA MEÐ ÁHRIFAMÁTT

Um langt skeið réðu konungar og keisarar lögum og lofum víða um lönd - töldu sig eina réttborna til valda og væru völdin jafnvel frá guði komin.
MBL  - Logo

VILJUM VIÐ SAMFÉLAGSLAUN?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 09/10.01.15.Ég minnist þess að fyrir nokkrum árum væru sænskir frjálshyggjumenn allra manna fúsastir að taka á móti flóttamönnum og innflytjendum.
Kúrdaleiðtogi 2016

HVAÐ ER AÐ GERAST Á IMRALI EYJU?

Abdullah Öcalan, leiðtogi tyrkneskra Kúrda var tekinn höndum í Nairobi árið 1999. Það var tyrkneska leyniþjónustan sem þar var að verki og naut aðstoðar bandarísku leniþjónustunnar CIA.