
ÞURFUM MENNINGARBYLTINGU
06.03.2016
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.03.16.. Best að taka fram í upphafi að ég er ekki að biðja um menningarbyltingu eins og hjá Maó í Kína, þegar reynt var að þvinga fólk með valdi inn á veg dyggðarinnar; láta þau sem urðu viðskila við pólitískan rétttrúnað ganga svipugöng undir háværum fordæmingum.