Fara í efni

Greinar

Reykjavík - yfirlit

REYKJAVÍK ROUND TABLE ON HUMAN RIGHTS

Í vikunni fór fram í Reykjavík ráðstefna sem Edda, Öndvegissetur Háskóla Íslands, í samstarfi við Institute of Cultural Diplomacy, ICD, stóðu fyrir undir heitinu Reykjavík Round Table on Human Rights.
Guðmundur Guðjónsson 2

GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON KVADDUR

Guðmundur Guðjónsson, söngvari var borinn til grafar miðvikudaginn 20. apríl. Vegna veru minnar á þingi Evrópuráðsins gat ég ekki fylgt Guðmundi til grafar og þótti mér það mjög miður.
Evrópuráðið - 8

ÞINGVIKA EVRÓPURÁÐSINS

Þing Evrópuráðsins stóð 18. - 22. april.  Málefni flóttamanna var sem fyrr mál málanna. Ekki var síst rætt um nýlegan samning Evrópusambandsins við Tyrkland sem mörgum þykir mjög ámælisverður.
MBL- HAUSINN

ÁSKORUN

Birtist í Morgunblaðinu 20.04.16.. Í lok ágúst 2012 birtist í fjölmiðlum áskorun til Alþingis og ríkisstjórnar undir yfirskriftinni Grímsstaðir á Fjöllum verði þjóðareign.
MBL -- HAUSINN

JÖKULSÁRLÓN ER EKKI FLOKKSPÓLITÍSKT

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16/17.04.16.. Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, minnti okkur á það í vikunni að fyrirhuguð sala á Jökulsárlóni verðskuldaði þjóðarathygli.
DV - LÓGÓ

ÞAÐ Á AÐ KJÓSA Á VORIN

Birtist í DV 12.04.16.. það er mikið óráð af hálfu ríkisstjórnarmeirihlutans að hafna kosningum nú í vor. Margt mælir með vorkosningum nú.
Þingrof -ÖJ

MÓTMÆLIN STÆRRI EN EINN MAÐUR

Mín tilfinning er sú að mótmælin undanfarna daga eigi sér dýpri rætur en svo að þau verði einungis rakin til Tortóla peninga.
Frettablaðið

DRÖGUM FÉLAGSHYGGJUFÁNANN AÐ HÚNI!

Birtist í Fréttablaðinu 07.04.16.Ánægjulegt hefur mér þótt hve góð viðbrögðin hafa verið við tveimur greinum sem ég hef nýlega fengið birtar í Fréttablaðinu með því inntaki að mikilvægt sé að vinstri stefna gangi í endurnýjun lífdaganna.
GEIR - GUÐ BLESSI

GEIR EKKI BÆNHEYRÐUR

Frægt varð þegar Geir H. Haarde bað almættið að blessa Ísland í þann veginn sem Hrunið var að bresta á. Margt fór vissulega á betri veg en á horfðist þessa haustdaga árið 2008.
Trilljón dollarar

TÖKUM STEFNUNA AFTURÁBAK!

Síðastliðinn miðvikudag og fimmtudag sat ég málþing á vegum Public Services International, Alþjóðasamtaka starfsfólks í almannaþjónustu, um skuldsetningu ríkja.