Fara í efni

Greinar

MBL- HAUSINN

ÞURFUM MENNINGARBYLTINGU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.03.16.. Best að taka fram í upphafi að ég er ekki að biðja um menningarbyltingu eins og hjá Maó í Kína, þegar reynt var að þvinga fólk með valdi inn á veg dyggðarinnar; láta þau sem urðu viðskila við pólitískan rétttrúnað ganga svipugöng undir háværum fordæmingum.
Breska þingið 2

ICESAVE OG ÓFÆRÐ RÆDD Í WESTMINSTER

Í síðustu viku heimsóttum við þrír þingmenn, Þórunn Egilsdóttir, Össur Skarphéðinsson og ég, undir forystu Einars K.
DV - LÓGÓ

HVERJUM VILL RIO TINTO KOMA Á HNÉN?

Birtist í DV 26.02.16.. Verkalýðsfélögin í álverinu í Straumsvík hafa löngum fengið orð fyrir að halda vel utan um sín mál.
Heilbriðis - kerfi

FORMANNI HEIMILISLÆKNA VELKOMIÐ AÐ FARA Í BISNISS

Fréttablaðið og Eyjan í kjölfarið, greina okkur frá áhuga formanns Félags íslenskra heimilislækna á því að fara út í bisniss.
Moldóvía OJ og fl - 2

EVRÓPURÁÐSHEIMSÓKN LOSAR PÓLITÍSKAN FANGA ÚR HALDI!

Þessa dagana er ég staddur í Moldovíu á vegum Evrópuráðsins. Á þingi ráðsins í janúar var ég ásamt Valentínu Leskaj, þingmanni frá Albaníu, settur til þess að gefa þinginu skýrlsu um stöðu mannréttindamála í  Moldóvíu.
MBL- HAUSINN

LANGTÍMASÁTT UM LANDSPÍTALA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 20/21.02.16.. Stundum er svo komið í ákvarðanatöku að erfitt er að snúa til baka.
Pírata - lógó -2

SAMFÉLAGSLAUN GEGN VELFERÐARGREIÐSLUM

Píratar hafa sett fram tillögu sem umvafin er talsverðum umbúðum um að athugað verði hvort rétt sé að greiða öllum þegnum þessa lands samfélagslaun.
ÖJ og GÞÞ - Bylgjan

BANKAKERFIÐ TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI

Í morgun tók Bylgjan hugmyndir um samfélagsbanka til umræðu. Ásamt mér tók Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, þátt í umræðunni.
DV - LÓGÓ

SAMFÉLAGSBANKI Í SÓKN

Birtist í DV 16.02.16.Um síðastliðna helgi samþykkti flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs ályktun um að ríkið selji ekki hlut sinn í Landsbankanum heldur geri hann að samfélagsbanka.
MBL -- HAUSINN

HVAÐ Á LEIFSSTÖÐ AÐ VERÐA STÓR?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 06/07.02.12.Þeir sem koma til Þingvalla á álagstímum skilja hvers vegna talað er um að æskilegt væri að draga úr umferð þangað þegar svo ber undir.