Fara í efni

Greinar

MBL  - Logo

PENINGAR OG VALD

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14/15.05.16.. Samtök Iðnaðarins segjast gjarnan vilja hlaupa undir bagga með ríkissjóði og kosta framkvæmdir við hafnir, flugvelli og vegi.
Kassinn II

SAMTÖK IÐNAÐARINS HUGSI ÚT FYRIR (SINN) RAMMA

Samtök iðnaðarins minna eina ferðina enn á stærð sína eða smæð - eftir atvikum.. . Í grein í helgarútgáfu Morgunblaðsins kveðst framkvæmdastjóri SÍ vilja fá samgöngukerfi landsmanna afhent í hendur félagsmönnum sínum til að hagnast á.
Fréttatíminn - rétt mynd

ÞEIM FJÖLGAR SEM VILJA KJÓSA Á NÝJU ÁRI

Það er misskilningur hjá Fréttatímanum að ég hafi sérstöðu um það í stjórnarandstöðunni að telja heppilegra að kjósa næsta vor en að kjósa með hraðupphlaupi í haust.
Ögmundur kveður Alþ

MÁL TIL KOMIÐ AÐ KVEÐJA ALÞINGI

Ég hef ákveðið að bjóða mig ekki fram í næstu þingkosningum. Komið er að því að breyta um umhverfi.. Uppáhaldsdagurinn minn, 1.
Fyrsti maí - 2

1. MAÍ: BARÁTTUDAGUR FYRIR JÖFNUÐI

Sem betur fer hefur enn ekki tekist að færa 1. maí, alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins, til þannig að hann henti inn í eitthvert frímynstur eins og tillaga hefur verið gerð um Alþingi.
MBL

HVERNIG Á AÐ BREYTA STJÓRNARSKRÁ ÍSLANDS?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30.04/01.05.16.. Á Alþingi eru þau til sem vilja halda sig við núverandi stjórnarskrá að uppistöðu til.
Reykjavík - yfirlit

REYKJAVÍK ROUND TABLE ON HUMAN RIGHTS

Í vikunni fór fram í Reykjavík ráðstefna sem Edda, Öndvegissetur Háskóla Íslands, í samstarfi við Institute of Cultural Diplomacy, ICD, stóðu fyrir undir heitinu Reykjavík Round Table on Human Rights.
Guðmundur Guðjónsson 2

GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON KVADDUR

Guðmundur Guðjónsson, söngvari var borinn til grafar miðvikudaginn 20. apríl. Vegna veru minnar á þingi Evrópuráðsins gat ég ekki fylgt Guðmundi til grafar og þótti mér það mjög miður.
Evrópuráðið - 8

ÞINGVIKA EVRÓPURÁÐSINS

Þing Evrópuráðsins stóð 18. - 22. april.  Málefni flóttamanna var sem fyrr mál málanna. Ekki var síst rætt um nýlegan samning Evrópusambandsins við Tyrkland sem mörgum þykir mjög ámælisverður.
MBL- HAUSINN

ÁSKORUN

Birtist í Morgunblaðinu 20.04.16.. Í lok ágúst 2012 birtist í fjölmiðlum áskorun til Alþingis og ríkisstjórnar undir yfirskriftinni Grímsstaðir á Fjöllum verði þjóðareign.