VIÐ HÖFUM HLUSTANDA Á LÍNUNNI
11.12.2016
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.12.17.. Rafrænar tækniframfarir eru með ólíkindum. Í stað þess að standa í langri biðröð hjá bankagjaldkeranum, setjum við kort í vél sem síðan afhendir okkur peninga.