
HVERS VEGNA ALÞINGISRÆÐURNAR VORU BETRI Á 19. ÖLD
30.10.2016
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 29/30.10.16.. Ég held að ekki hafi verið fluttar margar lélegar ræður á Alþingi á nítjándu öld og að hið sama hafi átt við um fyrstu áratugi hinnar tuttugustu aldar.