
MANNRÉTTINDI VERÐI OKKAR ÆR OG KÝR
14.11.2016
Í vikunni sem leið sat ég ráðstefnu sem haldin var að frumkvæði Evrópráðsins en með aðkomu fulltrúa nánast allra stofnana sem á heimsvísu vinna að barnaverndarmálum, Sameinuðu þjóðanna svo og fjölmargra samtaka og stofnana annarra, í Wilton Park á Suður-Englandi.