
FÉLAGSAMÁLALNEFND EVRÓPURÁÐSINS: VERKALÝÐSBARÁTTA DREGUR ÚR MISSKSIPTINGU
03.12.2016
Í gær kom ég heim af tveggja daga fundi á vegum Evrópuráðsins í Flórens á Ítalíu. Yndisleg borg Flórens, aðflugið minnti á Sauðárkrók og hæðirnar sem Krókurinn hjúfrar sig inn í.