Fara í efni

Greinar

MBL  - Logo

HVER Á AÐ SELJA ÁFENGI: HVAÐ SEGJA RANNSÓKNIR?

Birtist í Morgunblaðinu 23.03.17.. Fyrir fáeinum dögum var haldinn fróðlegur upplýsingafundur í Iðnó í Reykjavík sem tengist umdeildu frumvarpi sem nú er í meðförum Alþingis um að færa smásöludreifinguna á áfengi til einkaaðila.
Ögmundur Þór 2017

HVATNING!

Mig langar til að hvetja ykkur að koma á tónleika Ögmundar Þórs Jóhannessonar í Hannesarholti, laugardaginn 1. apríl klukkan 20.. Það er ekki vegna þess að Ögmundur heitir sínu ágæta nafni sem ég er með þennan áróður heldur vegna þess að enginn sem kemur á tónleika þessa gítarsnillings verður af því svikinn.
Gunnar Stefáns

GUNNARI STEFÁNSSYNI ÞAKKAÐ

Andrés Björnsson, fyrrverandi útvarpsstjóri, hefði orðið hundrað ára á fimmtudaginn í vikunni sem leið. Í tilefni þess var á dagskrá Ríkisútvarpsins síðastliðinn sunnudag, þáttur sem Gunnar Stefánsson gerði um Andrés árið 1999 skömmu eftir andlát hans í árslok 1988.
MBL  - Logo

ER ÞAÐ AÐ TAKAST SEM THATCHER TÓKST EKKI?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 18/19.03.17.. Margaret Thatcher, járnfrúin breska, fyrrum forsætisáðherra Bretlands, vissi hvað hún vildi.
Áfengi - spíri

FRÓÐLEGIR FYRIRLESTRAR Á IÐNÓFUNDI

Opni fundurinn í Iðnó í gær þar sem fjallað var um hvernig dreifingarmáti á áfengi hefði áhrif á neyslu þess, var mjög góður.
Iðnó - 2

HVET YKKUR AÐ KOMA Á KLUKKUTÍMA HÁDEGISFUND Í IÐNÓ

Fyrirlesararnir á hádegisfundinum í Iðnó á morgun, sem greint hefur verið frá hér á síðunni, eru tveir og fjalla báðir um spurningu dagsins: Hver á að selja áfengi? Hvað segja rannsóknir? . Hitamálið sem nú skekur Alþingi, er hvort banna eigi með lögum að áfengisverlunin verði á hendi samfélagsins eins og nú er eða einkaaðilum fengin hún í hendur með lögskipun.
MBL  - Logo

BJARNA BOÐIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 17.03.17.. Í viðtali í Morgunblaðinu 4. mars síðastliðinn segir Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, að áfengsfrumvarpið sem nú er til umræðu á Alþingi sé vissulega ekkert smámál eins og stundum sé látið í veðri vaka.
Andres Bjornsson

ALDARMINNING ANDRÉSAR: LIFAÐ OG SKRIFAÐ

Í dag eru eitt hundrað ár liðin frá fæðingu Andrésar Björnssonar, fyrrverandi útvarpsstjóra.. . Eldri kynslóðin - að ekki sé minnst á elstu kynslóðina - man hljómþýða rödd þessa mikla menningarmanns en fáir stóðu honum framar við ljóðaupplestur.
Búsið 2

HVAÐ SEGJA RANNSÓKNIR?

Á laugardag klukkan 12 á hádegi verður opinn hádegisfundur í Iðnó þar sem tveir sérfræðingar sem sérstaklega hafa rannsakað hvaða þýðingu sölumáti á áfengi hefur á neyslu þess og síðan frekari afleiðingar.
Tónlist 2

HIN UNGU TÓNLISTARSÉNÍ

Sjónvarpið á þakkir skilið fyrir að sýna okkur í gærkvöldi upptöku frá Nótunni,  uppskeruhátíð tónlistarskólanna í landinu.