Fara í efni

Greinar

Frettablaðið

HAFA BORGARYFIRVÖLD SAGT SITT SÍÐASTA ORÐ UM IÐNÓ?

Birtist í Fréttablaðinu 06.04.17.. Iðnó í Reykjavík hefur í eitt hundrað og tuttugu ár verið menningarhús Reykvíkinga, verkalýðshús, leikhús, listasmiðja leikhúsfólks, samkomuhús fyrir aðskiljanlega viðburði, ráðstefnustaður, fundarstaður,  veitingastaður, veislustaður, erfidrykkjustaður, fermigaveislustaður, allt þetta, og alltaf opið okkur öllum.
Bjarni og Benedikt 2

BJARNI OG BENEDIKT, NOKKRAR STAÐHÆFINGAR OG EIN SPURNING

Í Silfrinu í Sjónvarpinu um helgina var á meðal annars rætt um nýútkomna rannsóknarskýrslu Alþingis um einkavæðingu Búnaðarbankans og svikamylluna sem tengist íslenskum kaupendum og þýska bankanum Hauck und Afhäuser.
MBL  - Logo

„NÚTÍMAMAÐURINN LÆTUR EKKI BLEKKJAST AF AUGLÝSINGUM!"

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01/02.04.17.. Ralph Nader kemur alltaf upp í huga minn þegar sannleiksgildi auglýsinga er annars vegar.
Ögmundur Þór 2017

LEYFIST MÉR AÐ MINNA Á ....

Leyfist mér að minna á að þennan laugardag - laugardaginn 1. apríl klukkan 20:00 - heldur Ögmundur Þór Jóhannesson, klassískur gítarsnillingur, tónleika í Hannesarholti.. Í frétt frá Hannesarholti segir, m.a.
Gylfi - graf

GYLFA ARNBJÖRNSSYNI SVARAÐ

Engir óvinir erum við Gylfi Arnbhjörnsson, forseti ASÍ, þótt stundum séum við ósammála. Við erum hins vegar ekki vinir á fésbók.
Buntid

BROTAVILJI ÁRIÐ 2002 OG ÁRIÐ 2017

Árið 2002 voru Búnaðarbankinn og Landsbankinn "seldir". Einkavæðing þessara ríkisbanka hófst í reynd árið 1998 með einkavæðingu Fjáfestingabanka atvinnulífsins sem síðar rann inn í Íslandsbanka.
DV - LÓGÓ

ÆTLA SÉR AÐ EINKAVÆÐA NÁTTÚRUPERLUR ÍSLANDS!

Ekki kemur mér til hugar að fjargviðrast út í eigendur Helgafells í Helgafellssveit fyrir að hugleiða gjaldtöku af ferðamönnum sem vilja ganga á fellið.
VÓ - Glass

VÍKINGUR

Ekki kann ég að leika á píanó og í gærkvöldi hlustaði ég í fyrsta skipti á tónsmíðar eftir Philip Glass fyrir píanó.
Fréttabladid haus

AFNÁM ÁTVR: EKKI BARA AF ÞVÍ BARA!

Birtist í Fréttablaðinu 23.03.17.. Ráðherra í ríkisstjórn sagði nýlega að andstaða við frumvarp um afnám ÁTVR væri til komin vegna pólitískrar hugmyndafræði og bætti reyndar um betur og sagði að um sama væri að ræða hvað varðar einkavæðingu heilbrigðiskerfisins; andstaðan við hana væri vegna pólitískrar einsýni.
MBL  - Logo

HVER Á AÐ SELJA ÁFENGI: HVAÐ SEGJA RANNSÓKNIR?

Birtist í Morgunblaðinu 23.03.17.. Fyrir fáeinum dögum var haldinn fróðlegur upplýsingafundur í Iðnó í Reykjavík sem tengist umdeildu frumvarpi sem nú er í meðförum Alþingis um að færa smásöludreifinguna á áfengi til einkaaðila.