
ÆSKUDRAUMAR HEIMDALLAR OG HAGSMUNIR HAGA OFAR LÝÐRÆÐINU?
07.02.2017
Birtist á vefsíðu Stundarinnar 06.02.17.. Það hefur heldur betur lifnað yfir Alþingi síðustu daga. Margir voru farnir að hafa af því áhyggjur að þetta yrði heldur dauflegt þing.