"NASDAQ ICELAND" VILL UMBÆTUR!
16.07.2017
Ég fékk það sem kallað er deja vu í vikunni sem leið. Deja vu þýðir að því er mér skilst þegar hið liðna bankar upp á þannig að tilfinningin verður sú að við séum í þann veginn að endurupplifa það sem áður var.