
NÝJA GENGIÐ OG GAMLA GENGIÐ
19.07.2017
Í byrjun níunda áratugar síðustu aldar voru, bæði vestan hafs og austan, stofnaðir hugmyndabankar, „think tanks" til að halda utan um hugmyndavinnu frjálshyggjumanna og koma áróðri þeirra til skila inn í þjóðfélagið.