Fara í efni

Greinar

Fréttabladid haus

EINSTAKLINGARNIR HANS BJARNA

Birtist í Fréttablaðinu 24.01.17.. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, segir að einstaklingum sé treystandi fyrir náttúruperlum.
Iðnó-hádegisfundur 1

VEL HEPPNAÐUR FUNDUR - HVATT TIL FRAMHALDS

Hádegisfundurinn í Iðnó í gær var á marga lund vel heppnaður. Viðbrögðin voru á þann veg. Hann var vel sóttur, á annað hundrað manns og ágæt blanda af fólki, ungir og aldnir, úr ýmsum starfsstéttum og viðhorfin mismunandi.  . . Hvort á að ráða fjármagnið eða lýðræðið?. . Umræðuefnið var togstreitan á milli fjármagns og lýðræðis eins og hún birtist í alþjóðviðskiptasamningum - GATS; TISA; TTIP; TPP; CETA .
Fundur í Iðnó - 2

OPINN FUNDUR Í IÐNÓ KL. 12 Á LAUGARDAG 14. JAN.

Almennt eru stuttir fundir betri en langir fundir. Einnig um flókin mál. En þá verða þeir líka að vera markvissir.
MBL  - Logo

KJÓSUM AFTUR, AFTUR OG AFTUR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 07/08.01.17.. Mér er minnisstæð þingræða helstu forystukonu Pírata við eldhúsdagsumræður síðastliðið vor.
Bjarni og Þorgerður

HVAÐ SÖGÐU ÞAU ÞÁ?

Í fjölmiðlum er nú sagt frá því að við stjórnarmyndunarborðið ræði menn uppstokkun ráðuneyta. Hvers vegna? . . Skilja má að með fjölgun ráðuneyta verði auðveldara að finna fleiri áhugasömum ráðherraefnum samastað í Stjórnarráðinu.
Ný nálgun

NÝ NÁLGUN Á NÝJU ÁRI

Þá er árið 2017 gengið í garð en árið 2016 liðið í aldanna skaut.   . . Nú er um að gera að taka nýju ári vel og strengja sem allra flest göfug áramótaheit um góðan ásetning í lífi og starfi! . . Enda þótt við berumst öll með tímans þunga niði og ráðum takmarkað um framvinduna í hinu stóra samhengi, þá erum við engu að síður gerendur í eigin lífi og getum reynt að gera úr því það sem við teljum helst  vera eftirsóknarvert.
Drykkingarhylur

HVERNIG FÓRUM VIÐ AÐ ÞVÍ AÐ KOMAST FRÁ DREKKINGARHYL OG INN Í SAMTÍMANN?

Hinn 25. nóvember sl. ávarpaði ég aðalafund Dómarafélags Íslands og tók síðan þátt í pallborðsumræðu. Til fundarins var mér boðið sem (fráfarandi) formanni  Stjórnskipunar- og eftilritsnefndar Alþingis en auk mín og Skúla Magnússonar, formans félagsins, ávörpuðu fundinn, Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og færði fundinum kveðjur Ólafar Nordal innanríkisráðherra - og Reimar Pétursson, formaður Lögmannafélags Íslands.
Geir Hallst. og Guðmundur Gísla

VERÐLAUNAÐIR AÐ VERÐLEIKUM

Að venju voru fræknir íþróttakappar valdir í efstu sætin í útnefningu íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins.
Fréttabladid haus

ALÞINGI FRELSAR FORSTJÓRANA

Birtist í Fréttablaðinu 28.12.16.. Ef einhver skyldi halda að lægst launuðu stéttirnar séu óhamingjusamastar yfir launakjörum sínum og kvarti sárast þá er það mikill misskilningur.
VATN 2

HUGSUM Í ÖLDUM EKKI SEKÚNDUBROTUM!

Um Kínverja er sagt að þeir séu frábrugðnir Vesturlandabúum að því leyti, að þeim sé tamara að hugsa til langs tíma, en okkur til skamms tíma.