KYNDARAR KAUPMENNSKUNNAR
11.06.2017
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.06.17.. Ein röksemd þeirra sem vilja afnema ÁTVR og koma áfengissölunni til kaupmannsins á horninu, þannig að kúnninn þyrfti helst aldrei að ganga nema eitt hundrað metra til að komast í bjór eða brennivín, er sú að með því móti drekki menn minna.