Fara í efni

Greinar

Breiðfirsk jólalög 2

BREIÐFIRÐINGAKÓRINN SYNGUR OKKUR INN Í JÓLIN

Hjá mér hefjast jólin á tónleikum Breiðfirðingakórsins. Í kvöld söng hann í Fella- og Hólakirkju og var söngskráin í senn hátíðleg og skemmtileg, blanda af innlendum og erlendum lögum, gömlu og nýju.
Rósir Kúrdanna

FRIÐARÁKALL KÚRDA

Síðastliðinn miðvikudag og fimmtudag sat ég ráðstefnu í Brussel um málefni Kúrda. Þetta var 13. ráðstefna sinnar tegundar íBrussel um málefnið en að henni stóðu stuðningssamtök Kúrda ásamt Vinstri-sósíalistum, Sósíal-demókrötum og Græningjum á þingi Evrópusambandsins.
FIB - OJ -II

Í VIÐTALI HJÁ KATOIKOS.EU

Katoikos mun þýða íbúi á grísku en er jafnframt heiti á evrópskum vefmiðli sem settur var á laggirnar fyrir tveimur árum til að stuðla að umræðu sem næði ofan í grasrótina og væri örvandi fyrir samfélagið allt.
MBL  - Logo

VIÐ HÖFUM HLUSTANDA Á LÍNUNNI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.12.17.. Rafrænar tækniframfarir eru með ólíkindum. Í stað þess að standa í langri biðröð hjá bankagjaldkeranum, setjum við kort í vél sem síðan afhendir okkur peninga.
Evrópuráð - fánar

FÉLAGSAMÁLALNEFND EVRÓPURÁÐSINS: VERKALÝÐSBARÁTTA DREGUR ÚR MISSKSIPTINGU

Í gær kom ég heim af tveggja daga fundi á vegum Evrópuráðsins í Flórens á Ítalíu. Yndisleg borg Flórens,  aðflugið minnti á Sauðárkrók og hæðirnar sem Krókurinn hjúfrar sig inn í.
MBL  - Logo

ORÐSENDING TIL SENDIHERRA BRETA Á ÍSLANDI

Birtist í Morgunblaðinu 29.11.16.. Fyrr á þessu ári var ég í sendinefnd, undir forystu forseta Alþingis, sem heimsótti breska þingið í Lundúnum og hið welska í Cardiff.
Jóakim

BRASKAÐ MEÐ SKÓLABYGGINGAR

Um aldamótin fór Sjálfstæðisflokkurinn með meirihlutavald í Hafnarfirði. Að eigin sögn var honum umhugað um framfarir bæjarbúum til hagsbóta.
MBL  - Logo

ERU NEYTENDASAMTÖKIN FYRIR NEYTENDUR EÐA NEITENDUR?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 26/27.11.16.. Samkeppni er alltaf til góðs fyrir neytendur, sagði formaður Neytendasamtakanna í sjónvarpsþætti í liðinni viku.
Vín - auglýsing

BURT MEÐ ÁFENGISAUGLÝSINGAR

Gott var það hjá Sjónvarpinu í sunnudagsfréttatímanum að taka fyrir áfengisauglýsingar í Leifsstöð. ÁTVR á að sjá sóma sinn í því að taka þær allar niður þegar í stað!. . Og Sjónvarpið mætti að sama skapi sjá sóma sinn í því að taka fyrir áfengisauglýsingar í auglýsingatímum Sjónvarpsins.
Bylgan í bítið - Heimir og Gulli

OKKUR AÐ ÞAKKA!

Í liðinni viku fór ég í heimsókn til þeirra Heimis og Gulla í Bítið á Bylgjunni. Alltaf gaman að spjalla við þá og svo var einnig að þessu sinni.