Fara í efni

Greinar

Dónald og Hillary II

SAMTAL Í FLUGVÉL

Vettvangur: Flugvél á leið frá Búkarest til Chisinau, höfuðborgar Moldóvu. Hlið við hlið sitja Íslendingur og Bandaríkjamaður, ungur tölvumaður frá Silicon Valley í Kaliforníu í Bandaríkjunum.. Íslendingur:Það eru örlagaríkar kosningar í vændum í þínu heimalandi.. . Bandaríkjamaður: Já.. . Íslendingur:Úrslitin gætu orðið ógnvænleg (scary).. . Bandaríkjamaður: Já, ógnvænleg eða að þau muni hafa mikið skemmtigildi (entertaining).. . Íslendingur:Ha? . . Bandaríkjamaður: Það er „scary" ef Hillary Clinton vinnur, „entertaining" ef Donald Trump vinnur.
Framsóknar - prjón - III

SAMVINNUÞRÁÐURINN

„Framsókn vill leitast við að styðja lítilmagnann, rétta hlut þeirra, sem ofurliði eru bornir, hvetja hina óframfærnu til einurðar, ryðja braut kúguðum, frjálsbornum anda fram til starfs og menningar.
DV - LÓGÓ

BIÐLAUN ERU EKKI SIÐLAUS

Birtist í DV 04.11.16.. Í DV að afloknum kosningum, birtust fráfarandi þingmenn og ráðherar á flenniopnu með mynd og undir henni nafn og upphæð samanlagðrar biðlaunagreiðslu sem bíður viðkomandi.
Tyrkjapistill 2

MÓTMÆLUM TYRKNESKUM FASISMA!

Þingmenn HDP flokksins í Tyrklandi, sem hliðhollur er málstað Kúrda - enda þingmenn flokksins að uppistöðu til úr þeirra röðum - sæta nú að nýju vaxandi ofsóknum.
Lísa í Miðjulandi

UNDRALAND MIÐJUSÆKINNA HÓFSEMISAFLA

Ég hef hingað til bara haft gaman að Pawel Bartoszek, hann er ferskur og hefur verið óhræddur að koma til dyranna eins og hann er klæddur.
GAMMA 2

VANTAR ERR Í GAMMA

Gamalkunnur kórsöngur heyrist nú kyrjaður um kröfu til einkavæðingar almannaþjónustunnar. Að þessu sinni er  forsöngvarinn fyrirtækið Gamma og sakna ég þess að hafa ekki r aftan á heitinu til að minna okkur á frekjufjárfesta sem vilja næra sig í öruggu umhverfi skattgreiðenda.
Björnebanden

BJÖRNEBANDEN MÓTMÆLIR !!!

Ákvörðun Kajararáðs að hækka laun þingmanna, ráðherra og forseta Íslands með heljarstökki hefur vakið mikil viðbrögð, sem eru þó af ólíkum rótum runnin.
Réttlætisgyðjan 11 - 2016

LÖG Á ÁKVÖRÐUN KJARARÁÐS EÐA HINIR LÆGSTU FÁI MILLJÓN Á MÁNUÐI!

Lengi hef ég horft til þess að hjá hinu opinbera verði tekin ákvörðun um að hinn hæstlaunaði megi aldrei verða hærri en nemur þreföldum lægstu launum.
MBL  - Logo

ALÞINGI Á FRAMFARALEIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 31.10.16.. Veikleika fyrirhrunsáranna má að einhverju leyti rekja til veikleika í störfum Alþingis.
Hermannalappir

EIN RÖDD Í MÖRGUM FLOKKUM

Eftir þessar kosningar hefur pólitíkin í íslenskum þingsal færst langt til hægri. Við sem héldum að hinn pólitíski pendúll væri að byrja að snúa aftur til vinstri-félagshyggju höfðum rangt fyrir okkur því nú tók hann afturkipp til hægri-sinnaðrar sérhyggju.