Fara í efni

Greinar

Ögmundur - suður Afríka 2

Í HEIMSÓKN TIL SUÐUR AFRÍKU

Fyrr á þessu ári, í apríl síðastliðnum, kom til Íslands Thuli Madonsela, Public Protector Suður Afríku, en embætti hennar á helst samsvörun í embætti Umboðsmanns Alþingis hér á landi.
Grímsstaðir á Fjöllum 2

GEYSIR Í HÖFN, NÆST ERU ÞAÐ GRÍMSSTAÐIR Á FJÖLLUM!

Frá því er greint í fréttum að ríkið hyggist festa kaup á þeim hluta Geysissvæðisins sem ekki er í ríkiseign.
Spilavandi 2

BRETAR ÁFORMA AUGLÝSINGABANN Á SPILAVÍTI

Í Bretalandi er nú unnið að löggjöf sem leggur bann við auglýsingum spilavíta og er ekki annað að skilja á frétt breska stórblaðsins Times en að bannið komi til með að taka til hvers kyns veðbanka, spilavítisvéla (á borð við þær sem Háskóli Íslands,  Landsbjörg og fleiri, reka hér á landi) og netspilafyrirtækjanna.
MBL

BARA LEYFILEGT AÐ BREYTA KOMMUSETNINGU!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01/02.09.16.. Skrýtinn titill en ég mun skýra hann í ljósi dæmisögu sem mig langar til að segja.
Ögmundur kveður Alþingi

LOKAORÐ Á ALÞINGI

Á miðnætti í kvöld held ég alla leið til Suður-Afríku en mér var boðið að halda fyrirlestur á ráðstefnu í Jóhannesarborg í næstu viku um aðhalds- og eftirlitshlutverk Alþingis.
Stúdentar - LÍN

ÞARF EKKI AÐ ENDURREISA PÓLITÍKINA Í STÚDENTAPÓLITÍKINNI?

Á vinnsluborði Alþingis er frumvarp sem, ef samykkt, hefði í för með sér stórkostelga skerðingu á kjörum hinna efnaminni að námi loknu og þýðir í reynd að verið að takmarka að fólk geti farið í nám sem ekki er öruggt að skili miklum tekjum.
bankarnir

MUNUR Á ÁSETNINGI OG MISTÖKUM

„Einkavæðing bankanna, hin síðari" er orðalag úr ranni Hrunverjanna, sem um aldamótin einkavæddu íslenska bankakerfið og komu því í hendur pólitískra vina sinna.
Spurningar til XD

TVÆR EINFALDAR SPURNINGAR TIL SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, kom fram á ráðstefnu síns flokks og í kjölfarið í fjölmiðlum og sagðist tala fyrir einföldum lausnum.
Alþingi og Evrópuráð 2

STÓRMÁL HEIMA FYRIR, MISSKIPTING Í EVRÓPU OG TYRKLAND

Slæmt er að vera fjarri þinginu þessa daga þegar stórmál eru til umræðu, lífeyrismálin, almannatryggingar, LÍN og fleiri stórmál.
Frettablaðið

SPURT UM FINNAFJÖRÐ

Birtist í Fréttablaðinu 22.09.16.. Hún var ekki fyrirferðarmikil Fréttablaðsfréttin fimmtudaginn fimmtánda september sl.