
ÞJÓÐREMBA Í LAGI
04.07.2016
Á Íslandi er flest annað hvort í ökkla eða eyra. Sú var tíðin, og ekki fyrir ýkja löngu, að nánast var bannað, samkvæmt ófáum sjálfskipuðum siðameisturum, að segjast þykja vænt um landið sitt og finnast það fallegt.