MAGNAÐ DÚÓ Í NORRÆNA HÚSINU
24.10.2016
Mig langar til að vekja athygli lesenda á tónleikum þeirra Judith Ingólfsson, fiðluleikara og Vladimir Stoupel, píanóleikara, en þau koma hingað frá Berlín, til að flytja okkur tónlist eftir Fauré, Vierne og Rudi Stephan.í Sal Norræna hússins þriðjudaginn, 25.