Ég er fylgjandi löngum rökræðum en stuttum fundum. Ég hef á tilfinningunni að margir veigri sér við að fara á fundi af ótta við að vera haldið í eins konar gíslingu í óratíma.
Birtist í DV 12.05.17.. Um aldamótin var fyrir alvöru farið að tala fyrir því að í stað þess að aldraðir flyttust á stofnanir þegar heilsan gæfi sig, skyldi róið að því öllum árum að þeir yrðu sem lengst heima.
Af tilefni þeirrar umræðu sem nú fer fram í þjóðfélaginu um heimaaðstoð við aldraða birti ég hér að neðan samantekt Sjúkraliðans, blaðs Sjúkraliðafélags Íslands, frá því í júní í fyrra, um umræðu sem fram fór á málþingi sem Evrópusamband sjúkraliða hafði þá nýlega staðið fyrir.
Birtist í Morgunblaðinu 11.05.17.. Fyrir fáeinum árum breyttust áherslur stjórnvalda í úrræðum fyrir aldrað fólk sem þarf á stuðningi og umönnun að halda.
Næstkomandi laugardag klukkan 12 verður efnt til fundar í Iðnó og er viðfangsefnið að þessu sinni staða aldraðra sem búa heima en þurfa engu að síður á aðstoð að halda.
Það var eftir okkar góða félaga og vini, baráttumanni númer eitt fyrir mannréttindum Palestínumanna að halda upp á sjötugsafmæli sitt með því að efna til tónleika til styrktar konum á Gaza.
Í ljósi áhuga margra alþingismanna að banna starfsemi ÁTVR og flytja verslun með áfengi inn í almennar verslanir, er ástæða til að vekja sérstaklega athygli á málþingi sem Fræðsla og forvarnir (Fræ) boða til á þriðjudag í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands, Krabbameinsfélag Reykjavíkur, SAFF-Samstarf félagasamtaka í forvörnum, IOGT á Íslandi og Embætti landlæknis.. Málþingið er öllum opið og gjaldfrjálst.
Birtist í DV 05.06.17.. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur stigið yfir línu sem forverar hans hafa ekki áður gert, nefnilega að réttlæta frammi fyrir alþjóð að eðlilegt sé að fjárfestar geri heilbrigðiskerfið sér að féþúfu.
Haftið á Vaðlaheiðargöngum var srprengt í vikunni sem leið. Fjölmiðlar mæra framkvæmdina enda þótt ákvörðun um hana geti varla talist hafa verið aðdáunarverð.