Fara í efni

Greinar

DV - LÓGÓ

SKAMMVINN GLEÐI

Birtist í DV 21.02.17.. Á föstudag fyrir rúmri viku birti ég grein í DV þar sem ég fjallaði um stöðu mannréttindamála í Tyrklandi.
Bylgjan í bítið 2 rétt

RÆTT UM MANNRÉTTINDI Í TYRKLANDI Í BOÐI BYLGJUNNAR

Í morgunþátt þeirra Heimis og Gulla, Í Bítið á Bylgjunni, var mér boðið að ræða ferð sem ég tók þátt í ásamt tíu öðrum einstaklingum til Tyrklands í síðustu viku til að grafast fyrir um stöðu mannréttindamála þar í landi.. Slóð á samtal okkar er að finna hér: . . http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP52488  
MBL -- HAUSINN

Í FANGELSUNUM VAR KLAPPAÐ FYRIR ÍSLANDI

Er í Tyrklandi þegar þetta birtist, í sendinefnd stjórnmálamanna, gamalreyndra fréttamanna, fræðimanna og baráttufólks fyrir mannréttindum.
Ólöf Nordal II

ÓLAFAR NORDAL MINNST

Stjórnmálin á Íslandi verða fátækari án Ólafar Nordal. Ég hef grun um að það viti samherjar hennar mæta vel.
Tyrkland - oj - 1

Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP VIÐ ILLAR AÐSTÆÐUR Í TYRKLANDI

Hér á heimasíðunni hef ég gert grein fyrir för minni til Tyrklands í sendinefnd, sem skipuð er stjórnmálamönnum, núverandi og fyrrverandi, fræðimönnum, fréttamönnum og baráttufólki fyrir mannréttindum.
Fréttabladid haus

ÞAÐ ER ALLTAF EIGANDI!

Birtist í Fréttablaðinu 16.02.17.. Íslendingar hafa gengið í gegnum ýmsar breytingar í húsnæðismálum. Hlutfall þeirra sem búa í eigin húsnæði er hér á landi hærra en víðast hvar.
Tyrkland - Kúrdar

HALDIÐ TIL TYRKLANDS TIL AÐ NÁ TALI AF ÖCALAN!

Samkvæmt áætlun verð ég  í Tyrklandi alla næstu viku - held af landi brott eldsnemma á mánudagsmorgun og kem aftur á sunnudagskvöld.
Jón Gunnarsson

DRAUMUR JÓNS, MARTRÖÐ OKKAR!

Gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum eru vel yfir 550 milljarðar á ári. Þessir ferðamenn gista á hótelum, borða á veitingastöðum, kaupa sig inn á söfn, fara í sund á sundstöðum og borga fyrir varning sem þeir hafa með brott af landinu - og þeir keyra um á vegunum.
DV - LÓGÓ

RÖDD ÚR TYRKNESKU FANGELSI: VONIN SAMEINAR

Birtist í DV 10.02.17.. Stöðugt berast fregnir af nýjum fangelsunum í Tyrklandi, þar á meðal fangelsunum kjörinna fulltrúa, bæjarstjóra og þingmanna, úr röðum Kúrda.
GLÓI -2

TÖFRAHESTURINN GLÓFAXI OG MÁTTUR LISTAMANNS

Það kemur fyrir að ég lesi fyrir barnabörnin mín. Fyrir nokkrum kvöldum las ég fyrir dótturson minn ungan, ævintýri sem gerðist  fyrir löngu síðan  „lengst inni í Rússlandi" og fjallaði um malara og syni hans, töfrahestinn Glófaxa og ævintýri í konungshöllinni.