Fara í efni

Greinar

KONUR KURDAR

UPPLÝSANDI OG GEFANDI FUNDUR!

Hátt í hundrað manns sóttu fund um málefni Kúrda í Iðnó í gær þar sem þær Ebru Günay og Havin Guneser fjölluðu um frelsisbaráttu, hlutskipti og framtíð Kúrda og hugmyndafræði Öcalans, Kúrdaleiðtoga, sem setið hefur í fangelsi síðan 1999.
BERLIN - ICD

BERLÍN: MANNRÉTTINDI OG LÝÐRÆÐI Í HARÐNANDI HEIMI

Síðastliðinn miðvikudag sótti ég áhugaverða ráðstefnu í Berlín um mannréttindi og lýðræði á vegum Instituteof Cultural Diplomacy, ICD.
LOKAD

LOKAÐ! - ÖLL Í FRÍI!

Fór út í búð í morgun, en kom að lokuðum dyrum. Óvenjulegt í þjóðfélagi sem vill gera manni kleift að kaupa fiskibolludós klukkan fjögur að morgni - helst alla morgna.
DV - LÓGÓ

UM KÚRDA, KONUR OG FEHRAT ENCU

Birtist í DV 02.06.17.. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hef ég nú í nafni svokallaðrar Imrali sendinefndar afhent Blaðamannafélagi Íslands skýrslu um stöðu mannréttindamála í Tyrklandi og þá ekki síst um brot sem framin eru á Kúrdum.
Kúdar 1

UM FRAMTÍÐ KÚRDA - FUNDUR Í IÐNÓ 3. JÚNÍ KL: 12

Boðið er til fundar 3. júní nk. í Iðnó kl. 12 þar sem fjallað verður um framtíð Kúrda. Ræðumenn eru Havin Guneser, verkfræðingur og þýðandi, sérfróð um stöðu Kúrda, og Ebru Günay, lögfræðingur, sem sat í fangelsi í fimm ár vegna mannréttindabaráttu.
BÍ afhent skýrsla

BLAÐAMANNAFÉAGI ÍSLANDS AFHENT SKÝRLSA IMRALI NEFNDAR

Eins og greint hefur verið frá var ég í sendinefnd sem hélt til Tyrklands 13. febrúar sl. og dvaldi í landinu til 19.
MBL  - Logo

STIGGENABB!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 27/28.05.17.. Við skildum ekki allt sem sagt var í kúrekamyndunum sem sýndar voru í Austurbæjarbíói uppúr miðri öldinni sem leið.
Flugfel -aIC - nota

VAR FLUGFÉLAG ÍSLANDS EKKI Í SA?

Var, segi ég því nú heitir þetta félag Air Iceland Connect. Stjórnendiur Flugfélags Íslands eru annað hvort latir eða eitthvað þaðan af verra.
Heiða og Gunnar Alexander

KALLAÐ EFTIR AUKINNI HEIMAÞJÓNUSTU!

Gunnar Alexander Ólafsson, heilsuhagfræðingur og Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, skrifa sameiginlega grein í Fréttablaðið í dag undir fyrirsögninni: Aukum og samþættum heimaþjónustu.
MBL

FULLT ÚT ÚR DYRUM EN HVAÐ SVO?

Birtist í Morgunblaðinu 20.05.17.. Síðastliðinn laugardag var haldinn fundur um málefni aldraðs fólks í Iðnó í Reykjavík.