Fara í efni

Greinar

Helga Björk - Ogmundur II

VAKNIGARORÐ Á EINELTISDEGI!

Birtist einnig á visir.is. Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu á þessum degi en 8.
AÞENA 2

Á FUNDI Í AÞENU OG FRAMHALD Í REYKJAVÍK

Föstudaginn 26.október og laugardaginn 27. október var ég gestur á ráðstefnu vinstri sósíalista í Aþenu í Grikklandi.
MBL

SKATTHÆKKUNARMENN ÍSLANDS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28/29.10.17.. Skattar sem lagðir eru á okkur taka á sig margar myndir. Talað er um almenna skatta og er þá átt við greiðslur í opinbera sjóði til að fjármagna sameiginlegan rekstur þjóðfélagsins.
Nei - nei

SÖNNUNARBYRÐIN HVÍLIR Á BANNVALDINU OG ÖLLUM HINUM SEM ÞEGJA!

Lögbann hefur verið sett á Stundina og sömu tilburðir munu vera uppi gagnvart Guardian líka, eftir því sem fréttir herma, til að koma í veg fyrir að okkur berist upplýsingar um siðleysi í fjármálaheiminum sem í þokkabót kunni sumar hverjar að tengjast stjórnmálum.
MBL

ALLT ER HÆGT

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14/15.10.17..  Fyrir tveimur árum eða þar um bil, átti ég spjall við suðurafríska hæstaréttardómarann Essa Moosa sem lést fyrr á þessu ári, þá nýkominn á níræðisaldur.
Þröstur á berjamó

ARCTIC CIRCLE, ALKIRKJURÁÐIÐ, ÞINGVALLAURRIÐINN OG DRUKKNIR ÞRESTIR - EÐA HVAÐ?

Viðburðaríkur dagur er senn á enda. Flest sem á daginn dreif hjá mér tengist Arctic Circle, hinni árlegu ráðstefnu Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrum forseta Íslands í Hörpunni í Reykjavík.
MBL

HALLVEIG FRÓÐADÓTTIR OG SAGA SÖGUNNAR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30/01.10.17.. Sagan er ekki bara atburðir og atburðarás. Sagan er líka skilningur okkar á þeirri atburðarás, háður því hvernig samtíminn skilur sjálfan sig hverju sinni.
Ogmundur III

LOKSINS FARINN AÐ GERA GAGN?

Að undanförnu hafa dætradætur mínar, þær Sigríður Olga Jónsdóttir og Valgerður Þorvarðardóttir sýnt mér þann heiður að fara með mér öðru hvoru í skoðunarferðir um Reykjavík eftir skóla.
Hæstiréttur og Fréttablaðið

FRÉTTABLAÐIÐ OG SKIPAN Í HÆSTARÉTT

Í Fréttablaðinu hefur á undanförnum dögum verið fjallað um málaferli sem varða gróft ofbeldi og þá sérstaklega þá ákvörðun Hæstaréttar að verða ekki við beiðni brotaþola að meintur ofbeldismaður yrði ekki viðstaddur vitnaleiðslu enda stæði brotaþola ógn af nærveru hans.
MBL

„UPPREIST ÆRU": PÓLITÍSKAR ÁKVARÐANIR EÐA ALMENNAR LAGAREGLUR?

Birtist í Morgunblaðinu 26.09.17.. Almennt hefur því viðhorfi vaxið ásmegin að pólitík eigi sem minnst að koma nálægt réttarkerfinu, skýrar markalínur eigi að vera í þrískiptu ríkisvaldi.